Leita í fréttum mbl.is

Hafís

hafís í reykjavíkurhöfn 1918Þykkasti ísinn í hafinu eru borgarísjakar, en þeir eru ekki frosinn sjór heldur einfaldlega jökulís sem hefur runnið í sjó fram. Borgarísjakar geta verið hundruð metra á þykkt og einstaka eru mjög víðfeðmir.

Dæmi um hina síðastnefndu eru svonefndar „íseyjar“ sem brotna endrum og sinnum frá jöklum Suðurskautslandsins og Grænlands eða kanadísku norðureyjanna.

Borgarísjaka rekur oft inn á Íslandsmið og getur þeirra orðið vart á öllum árstímum. Borgarísjakar eru þó ekki hafís í þröngum skilningi þess orðs, þeir eru ekki myndaðir úr frosnum sjó.

Heimild; Veðurstofa Íslands.


mbl.is Hafís óvenjulega nálægt landi miðað við árstíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband