Leita í fréttum mbl.is

KGB og pólon-210

kgb 2

Alexanders Litvinenko, f. 1967,  d. 2006, fyrrverandi njósnari KGB, var líklega drepinn með samsætunni pólon-210. Samsætan hefur 84 róteindir og 126 nifteindir og þess vegna massatöluna 210.

Ef pólons er neytt með mat þá skilar rúmur helmingur þess sér út úr líkamanum með saur. Það sem eftir situr í líkamanum berst inn í blóðrásina og sest fyrir í vefjum líkamans, einkum í milta, lifur og nýrum, en einnig í beinmerg.

Dauðastríð Litvinenko var að sögn afar kvalarfullt og stóð lengi


mbl.is Eitt ár liðið frá dauða Litvínenkós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband