23.11.2007 | 19:27
Drepinn af Nasiztum
Danski presturinn og rithöfundurinn Kaj Munk fćddist áriđ 1898 en var drepinn af Nasiztum áriđ 1944.
Kaj Munk reis upp gegn Nasiztum í seinni heimstyrjöldinni og hafđi óbilandi trú og kjark ađ tala máli sannleika og réttlćtis.
Hann barđist harđlega gegn óréttlćti heimsins jafnt úr prédikunarstól í litlu prestakalli og á leiksviđi í konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn, en nokkur leikrita hans voru sett ţar upp.
Nasiztum stóđ stuggur af Kaj Munk, rödd hans hafđi sterk áhrif og snerti viđ öllum sem til hans heyrđu. Kaj Munk var skotinn í höfuđiđ og skilinn eftir í vegkanti.
Sonur Kaj Munk brennir eigur hans | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í byrjun, hreifst Kaj mjög af uppgangi nasismans í Ţýskalandi, og einingu Ţjóđverja. Líkt og fjöldi fólks í Evrópu og Skandinavíu. Hann óskađi sér ţess, ađ norrćnu ţjóđirnar sameinuđust, á líkan hátt, í ţjóđernissinnađri uppvakningu og sameiningu norrćnna ţjóđa.
Fljótlega fóru ţó ađ renna á hann tvćr grímur, er hann reyndi, og sá hvernig ofbeldi og kynţáttahroki voru fylgifiskar og jafnvel hornsteinar stjórnmálastefnu Hitlers. Ađ endingu varđ hann svarinn andstćđingur Hitlers nasismans, og barđist gegn honum međ skrifum sínum. Líklega voru ţađ ţýskir starfsmenn Gestapo, frekar en danskir nasistar, sem tóku Kaj Munk af lífi, eftir ađ hann var handtekinn. Hann var drepinn í laumi, ţeir ţorđu ekki ađ gera ţađ opinberlega.
Njörđur Lárusson, 23.11.2007 kl. 22:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.