29.11.2007 | 22:40
Fallbyssur kafbáta gegn Íslenzkum sjómönnum
Kafbátar Ţjóđverja í seinni heimstyrjöld voru búnir tundurskeytum, fall- og vélbyssum. Ţegar tundurskeytin brugđust eđa misstu marks brjáluđust oft kafbátaforingjarnir og afréđu ađ koma úr kafi og réđust ţá međ fallbyssum og vélbyssum á fórnarlömb sín.
Einkum beittu ţjóđverjar ţessari grimmúđlegu ađferđ ţegar lítil fiskiskip áttu í hlut.
Kafbátaforinginn Erich Topps á U-552 var fyrstur til ađ sökkva íslensku skipi, ţegar Reykjaborgin RE-64 var skotin í kaf ţann 10. mars 1941, 460 sjómílur suđaustur af landinu og 140 sjómílur norđur af Barra Head í Skotlandi.
Erich Topp reyndist einn sigursćlasti kafbátaforingi Ţjóđverja og sökkti alls 198.617 brúttólestum af skipum.
![]() |
Fallbyssa sprakk í loft upp |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 764547
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hringurinn ţrengist um Efstaleiti
- Kynferđisbrot vegna Tiktok-áhrifa á borđi lögreglu
- Krefjast tafarlausra ađgerđa
- Telur misskilning hafa átt sér stađ í atkvćđagreiđslu
- Samţykkja ađ skrá flokkinn sem stjórnmálasamtök
- Svarar fyrir ríkisvćđingu háskólanna
- Ljúka ađ fella tré í hćsta forgangi um helgina
- Kí skorar á SÍS ađ greina frá afstöđu sinni
- Ţetta er grafalvarleg stađa
- Landsfundur Flokks fólksins er hafinn
Athugasemdir
Einmitt.
Níels A. Ársćlsson., 29.11.2007 kl. 22:58
jćja
bryndis arny, 29.11.2007 kl. 23:15
Mađur veltir ţví fyrir sér Nilli hvenćr viđ förum ađ mćta eftirlitsbátum Fiskistofu vopnuđum fallbyssum? Veistu mér myndi ekkert bregđa ef ég sći einn slíkan á handahófskenndri siglingu um miđin leitandi ađ nćsta stórglćpamanni.
Hallgrímur Guđmundsson, 30.11.2007 kl. 08:49
Erich, hefđi ekki sóađ mörg ţúsund marka tundurskeyti á óvopnađan fiskibát. Hann hefur gefiđ skipun um ađ koma úr kafi til ţess ađ sökkva "óvinveitta" fiskibátnum, á hagkvćman hátt. Alvöru drápari !
Njörđur Lárusson, 1.12.2007 kl. 23:50
dghttp://en.wikipedia.org/wiki/Unterseeboot_552wrgt://en.wikipedia.org/wiki/Unterseeboot_552
Njörđur Lárusson, 2.12.2007 kl. 00:12
Hér er Topp og áhöfn hans í leiđangri
Viđtal viđ karlinn á gamals aldri
Hér er ćviferill hans, Erich Topp lést áriđ 2005.
Magnús Ţór Hafsteinsson, 2.12.2007 kl. 22:40
Svakalegur andskoti Magnús.
Níels A. Ársćlsson., 2.12.2007 kl. 22:58
En ţađ er gaman ađ skođa ţessa linka frá ţér Magnús, takk fyrir ţá...
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 3.12.2007 kl. 16:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.