Leita í fréttum mbl.is

Einbeittur brotavilji eđa vítavert gáleysi ?

 

öxarárfoss

Sú var tíđ, segir í bókum, ađ Íslenzka ţjóđin átti ađeins eina sameign sem metin var til fjár. Ţađ var klukka. Ţessi klukka hékk fyrir gafli Lögréttuhússins á Ţingvöllum viđ Öxará, fest viđ bjálka uppí kverkinni. Henni var hríngt til dóma og undan aftökum.

Svo var klukkan forn ađ einginn vissi leingur aldur hennar međ sannindum. En um ţađ er sagan hefst var laungu kominn brestur í ţessa klukku og elstu menn ţóttust muna hljóm hennar skćrari: ( Tilv; í Íslandsklukku Halldórs Laxness )

Líkt er á međ komiđ í dag, klukkunni yfir gafli Lögréttuhússins á Ţingvöllum viđ Öxará til forna og sameign Íslenzku ţjóđarinnar, fiskveiđiauđlindinni. Eins er svo komiđ ađ stjórnkerfi fiskveiđa viđ Ísland hefur beđiđ slíkt skipsbrot ađ vart finnst nein hliđstćđa frá landnámi.

Auk ţess hafa opinberir embćttismenn landsins orđiđ uppvísir ađ ótrúlegu skeytingar  og virđingarleysi fyrir lögum og lögvörđum mannréttindum ákveđins hóps einstaklinga og lögađila sem starfa innan sjávarútvegsins.


mbl.is Íslandsklukkan glumdi 7 sinnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Nú eru sjallar búnir ađ ráđstafa fasteignunum á Miđnesheiđinni til góđvina, brćđra og sifjaliđs. Nú er brýnt ađ hrađa lagasetningu um ţjóđareign vatnsréttinda og annara auđlinda.

Ţegar sjallar verđa síđan búnir ađ afhenda sjálfum sér afnotin af öllu ţví, held ég ađ fari ađ hćgjast um hjá ţeim og ţeir geti fariđ ađ kasta mćđinni.

Ţađ er ekki lítiđ álag sem fylgir ţví ađ vita af ţjóđarverđmćtum sem eftir er ađ koma á réttar hendur.

"Ég hef bréf upp á átján klukkur á Íslandi og ţessa ţá nítjándu." 

Árni Gunnarsson, 1.12.2007 kl. 23:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband