13.12.2007 | 00:06
Hvað verður nú um íslenzka aflamarkskerfið illræmda ?
Öflugir flotar fiskiskipa ganga svo hart að mörgum fiskistofnum að veiðarnar hafa ekki bara áhrif á stærð stofnanna heldur einnig á það hvernig erfðafræðileg framþróun þeirra verður. Taka þarf þetta með í reikninginn við stjórn fiskveiða.
Þetta er niðurstaða sérfræðinga við norsku hafrannsóknastofnunina og háskólann í Björgvin í Noregi, sem birt er í grein í nýjasta hefti vísindaritsins Science.
Greinarhöfundar segja að margir nytjastofnar hafi þegar þróast á þennan hátt og auk norska vertíðarþorsksins nefna þeir þorskstofna við Kanada og skarkola í Norðursjó. Breytingarnar leiða til þess að meira verður af smáfiski í aflanum en áður.
Vísindamennirnir taka fram að erfðabreytingarnar verði á tiltölulega fáum árum en erfitt sé hins vegar að snúa þróuninni við.
Þeir telja nauðsynlegt að stjórna veiðum úr fiskistofnum með tilliti til erfðafræðilegrar framþróunar þeirra og benda á að tiltölulega auðvelt sé að búa til reiknilíkön sem nota megi við slíka stjórnun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:27 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 764246
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.