Leita í fréttum mbl.is

Daniel Defoe

defoe

Skáldsagan um ævintýri "Róbinson Krúsó" var gefin út árið 1719 og er eftir rithöfundinn Daniel Defoe (1660-1731). Sagan varð strax mjög vinsæl og margir muna eftir nafninu Róbinson Krúsó og nafni einkaþræls Krúsós sem hét "Fjárdagur". 

Upphaflega hét sagan: "The Life and Strange Surprising Adventures of Robinson Crusoe, of York, Mariner, written by himself".


mbl.is Bannar Frjádag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband