27.12.2007 | 21:31
تیتر خبر کوتاه ولی
Andlitsmynd af leiđtoga pakistanska Ţjóđarflokksins, Beneazir Bhutto, sem tekin var á fréttamannafundi ţann 7. nóvember 1985 á Carlton hótelinu í Cannes.
Hún var elsta dóttir Zulfikar Ali Bhutto, fyrrverandi forsćtisráđherra Pakistan, fćdd áriđ 1953 og lagđi stund á nám viđ Harvard háskóla. Hún varđ leiđstogi Pakistanska ţjóđarflokksins áriđ 1979 eftir ađ fađir hennar var hengdur.
Benazir Bhutto eyddi sjö árum í útlegđ og fangelsi. Hún snéri aftur til Pakistan áriđ 1986 og var kjörin forsćtisráđherra landsins í apríl 1987. Hún sór embćttiseiđ sem forsćtisráđherra 2. desember 1988, fyrst kvenna til ađ gegna ţví embćtti í íslömsku ríki.
Hún var endurkjörin 1993 en svift embćtti sínu ţremur árum seinna vegna ásakana um spillingu vegna samninga sem gerđir voru viđ svissnesk fyrirtćki í valdatíđ hennar.
Henni var vikiđ úr ríkistjórn 1996 og fór í útlegđ til Bretlands. Eiginmađur hennar, Asif Ali Zardari, eyddi átta árum í fangelsi vegna ásakana um spillingu en var látinn laus í nóvember áriđ 2004.
![]() |
Lík Bhutto flutt til Larkana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.12.2007 kl. 00:12 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.