28.12.2007 | 14:16
Ţöggunn LÍÚ og Háskólans á Akureyri
LÍÚ kaupir sér opinberan stuđning Háskólans á Akureyri til ađ kenna áfram hvernig á ađ klúđra fiskveiđistjórninni enn betur.
LÍÚ svífst einskis og kaupir nú opinberan stuđning viđ allan ósómann í fiskveiđistjórninni: mistökin um uppbyggingu ţorskstofnsins, brottkast, framhjálöndun, eignarupptöku fjölskyldna í sjávarbyggđum og eyđingu byggđa.
Man fólk ekki hvernig Fiskvinnsluskólinn og Stýrimannaskólinn á Ísafirđi, Dalvík, og Vestmannaeyjum - frábćrir skólar voru eyđilagđir og í stađ ţess er plottađ eitthvert samsćri um kennslu í kvótafrćđum LÍÚ í Háskólunum á Akureyri og Háskóla Íslands ţar sem blóđpeningar og gjafir LÍÚ gegna lykilhlutverki viđ útbreiđslu frćđa sem eru ađ eyđa bćđi ţorskstofninum og sjávarbyggđum kring um landiđ.
Ţađ er alvarleg siđblinda hjá yfirstjórn Háskóla Akureyrar ađ taka ţátt í ađ kenna ţennan ósóma - gegn greiđslu 45 milljón blóđpeninga.
Sjá link; http://www.skip.is/frettir/2007/12/21/nr/11465
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:55 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 763753
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Níels
Ađsókn nemenda ađ sjávarútvegsfrćđum hefur veriđ sorglega drćm undanfarin ár eftir ţví sem ég best veit. Ég hef nú bara fylgst međ náminu í HA úr fjarska en sýndist samt ţegar ađ mest var af nemendum ţar ađ mikil áhersla vćri lögđ á rekstrarfrćđi og gćđavottun. Ţađ skilađi sér svo um munađi inn í íslenskan sjávarútveg bćđi til góđs og ills. Ég veit ekki til ađ Háskóli Íslands hafi á nokkurn hátt veriđ leiđandi í námi í sjávarútvegi, nema síđur sé. Ég eiginlega hálf skammast mín fyrir hvađ HÍ hefur veriđ léleg stofnun í ađ byggja upp almennilega ţekkingarmiđstöđ í haffrćđum, sjávarútvegi, sjávarlíffrćđi, siglingamálafrćđum, sjávarlandfrćđi og tengdum greinum. Ţađ hefđum viđ átt ađ gera fyrir löngu! En ćtli ţađ sé ekki tengt ţví ađ ţar hefur hver höndin veriđ uppi á móti annarri hingađ til.
Anna Karlsdóttir, 28.12.2007 kl. 14:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.