26.1.2008 | 09:36
Hörmungar af manna völdum
Ofbeldisfullar veiðar á loðnu undanfarin 15 ár eru höfuðorsök fyrir hruni þorskstofnsins við Ísland en ekki veiðar sjómanna.
Það sama og gerðist við Kanada og Nýfundnaland. Þorskstofninn svalt í hel ! En áður hafði hann étið undan sér nýliðunina árum saman.
Rækjustofnanir voru étnir upp af banhungruðum þorski og hörpudiskurinn, sjá link; (http://nilli.blog.is/blog/nilli/entry/186687/) hrundi með þorskinum vegna fæðuskorts sem orsakaðist af gengdarlausu drápi á loðnu.
Sjómenn vita þetta bezt !
Vísindamenn Hafró kalla saman ráðstefnur til þess eins að þagga bullið niður og þóknast LÍÚ og stjórnmálaöflum sem reyna að verja vitlausasta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi út yfir gröf og dauða !
Getum náð þorskstofninum upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:52 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 763812
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Lögðu hald á fjögur tonn af kókaíni við Kanaríeyjar
- Biðst afsökunar fyrir hönd yfirvalda
- Koma á gestatakmörkunum til Pompeii
- Hamas-samtökin tilbúin fyrir vopnahlé
- Tíu fórust í eldsvoða á hjúkrunarheimili
- Segir að stríðinu verði að ljúka
- Öflugur jarðskjálfti í Papúa Nýju-Gíneu
- Morðin mögulega fleiri hjá Manson
- Þóttist vera bjarndýr til að svíkja út tryggingar
- Íslensk erfðagreining áfrýjar dómnum
Athugasemdir
Áhugavert - að taka lífríki sjávar sem heild en ekki sem fullt af einstökum tegundum. Ætli það verði einhverntíma vinsælt?
Ásgrímur Hartmannsson, 26.1.2008 kl. 11:02
Það á að banna loðnuveiðar a.m.k. í eitt ár og sjá til hvaða áhrif það hefur. Þetta er t.d. gert í Barentshafi og er þorstofninn þar einn sá sterkasti í heimi, þótt alltaf sé veitt það miklu meira er ráðlagt hefur verið og útgefnir aflakvótar segja til um.
Jakob Falur Kristinsson, 27.1.2008 kl. 14:37
Það ætti að banna allar loðnuveiðar a.m.k. í eitt ár og sjá til hvað skeður. Loðnuveiðar eru bannaðar í Barentshafi og þrátt fyrir að alltaf sé veitt það miklu meira en rálagt hefur verið og útgefnir aflakvótar segja til um er sá þorskstofn sá sterkasti í heimi og stækkar stöðugt.
Jakob Falur Kristinsson, 27.1.2008 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.