25.2.2008 | 11:46
Hættulegasta veiðafæri í heimi
Af hverju er flottroll álitið hættulegasta veiðafæri í heiminum ?
Vegna þess að;
Flottroll drepur með smugi fiska í gegnum möskva allt að 10 til 15 sinnum meira magn af fiski heldur en það veiðir og skilar að landi.
Flottroll splundrar fiskitorfum og ruglar náttúrulegt göngumynstur fiskistofna til hryggninga og uppeldisstöðva.
Flottroll drepur sem meðafla gríðarlegt magn af bolfiski og seiðum ýmisa fiskitegunda sem síðan er brætt í fiskimjöl og lýsi til skepnufóðurs.
Mörg dæmi eru um að tugir tonna (allt að 60 tonn í einu holi) af LAXI hafi komið í flottroll í lögsögu Íslands og verið kastað DAUÐUM í hafið.
Loðna finnst við Hjörleifshöfða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:11 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 764343
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áhugavert en um leið ógnvænlegt - hvað skyldi stór (lítill) hluti þjóðarinnar gera sér grein fyrir alvarleika málsins? Öld Fisksins er á enda í bókstaflegum skilningi.
Ásgeir Kristinn Lárusson, 25.2.2008 kl. 12:19
Mikið myndi ég vilja að þeir væru svona duglegir að leita af Þorski og myndu auka aflaheimildir í honum með sama hætti og þeir gera með loðnu.
Fannar frá Rifi, 25.2.2008 kl. 12:48
Algert skaðræði og búið að valda gríðarlegu tjóni á fiskistofnum við landið. Ekki síst var þetta skaðræði í þorskinum á Vestfjarðamiðum, drap áhemju af fiski að sumrinu til sem ekki náðist að vinna sómasamlega einusinni.
Í síld og loðnu átti aldrei að leyfa þetta, það held ég að sé víðtæk skoðun.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.2.2008 kl. 13:22
Flott myndband...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.2.2008 kl. 13:33
Fengu ekki bara medalíur og hrós fyrir Bjarni, engir fengu stærri þorskkvóta til að versla með en þessir skítmokarar og þeirra útgerðir.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.2.2008 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.