Leita í fréttum mbl.is

Brask fjármálastofnanna með íslenzku krónuna er landráði líkast

Nú fékk almenningur reikninginn í hausinn fyrir allri útrásinni og dæmalausu sukkinu í kringum hana.

Allar ný umsamdar kauphækkanir horfnar út í hafsauga og soknar til botns í hyldýpi óráðsíu örfárra manna sem hingað til hafa sveipað sig skikkju útrásarvíkinga og blekt landslýð allann.

Þessi nýjasta aðför að krónunni og þar með heimilunum í landinu er ígildi þess að óvinveitt ríki hafi ráðist með vopnavaldi á landið.

Fjögurhundruð milljarða gengishagnaður bankanna á einungis örfáum dögum segir allt sem segja þarf og sætir furðu ef einstaka aðilar sem stjórnað hafa þessum hernaði verða ekki settir á bak við lás og slá !


mbl.is Spáir illa fyrir íslenskum bönkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband