18.3.2008 | 11:32
Brask fjármálastofnanna međ íslenzku krónuna er landráđi líkast
Nú fékk almenningur reikninginn í hausinn fyrir allri útrásinni og dćmalausu sukkinu í kringum hana.
Allar ný umsamdar kauphćkkanir horfnar út í hafsauga og soknar til botns í hyldýpi óráđsíu örfárra manna sem hingađ til hafa sveipađ sig skikkju útrásarvíkinga og blekt landslýđ allann.
Ţessi nýjasta ađför ađ krónunni og ţar međ heimilunum í landinu er ígildi ţess ađ óvinveitt ríki hafi ráđist međ vopnavaldi á landiđ.
Fjögurhundruđ milljarđa gengishagnađur bankanna á einungis örfáum dögum segir allt sem segja ţarf og sćtir furđu ef einstaka ađilar sem stjórnađ hafa ţessum hernađi verđa ekki settir á bak viđ lás og slá !
![]() |
Spáir illa fyrir íslenskum bönkum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 765065
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.