Leita í fréttum mbl.is

Góđar fréttir af miđunum á Breiđafirđi

Frétt af skip.is, 18.3.2008

Ekki hefur ennţá orđiđ vart viđ neitt meira af lođnu viđ Snćfellsnes, ţar sem Sighvatur Bjarnason VE fékk 400 tonn af hrognalođnu í gćr í tveimur köstum.
Fjögur lođnuskip eru mćtt á svćđiđ og fleiri á leiđinni.

Skipin sem komin eru á miđin eru auk Sighvats Bjarnasonar VE ţau Kap VE, Álsey VE og Krossey SF.

Auk ţess er Jóna Eđvalds SF á leiđinni og sama mun einnig gilda um Börk NK og Áskel EA eftir ţví sem nćst verđur komist.

Eins og fram hefur komiđ rambađi Sighvatur Bjarnason VE á hrognalođnu skammt utan viđ Öndverđarnes í gćr og reyndist hún eiga nokkra daga eftir í hrygningu.

Af ţeim sökum ţótti mjög sennilegt ađ lođnan vćri úr vestangöngu. Síđan ţá hefur ekkert sést eins og áđur sagđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Biđjum til herra Drottins ađ enginn lođna finnist Nilli.

Drottinn heyrir bćn réttláts mans.

E'g biđ ađ svo verđi í Jesú nafni. Amen.

Aida., 18.3.2008 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband