18.3.2008 | 14:12
Góđar fréttir af miđunum á Breiđafirđi
Ekki hefur ennţá orđiđ vart viđ neitt meira af lođnu viđ Snćfellsnes, ţar sem Sighvatur Bjarnason VE fékk 400 tonn af hrognalođnu í gćr í tveimur köstum.
Fjögur lođnuskip eru mćtt á svćđiđ og fleiri á leiđinni.
Skipin sem komin eru á miđin eru auk Sighvats Bjarnasonar VE ţau Kap VE, Álsey VE og Krossey SF.
Auk ţess er Jóna Eđvalds SF á leiđinni og sama mun einnig gilda um Börk NK og Áskel EA eftir ţví sem nćst verđur komist.
Eins og fram hefur komiđ rambađi Sighvatur Bjarnason VE á hrognalođnu skammt utan viđ Öndverđarnes í gćr og reyndist hún eiga nokkra daga eftir í hrygningu.
Af ţeim sökum ţótti mjög sennilegt ađ lođnan vćri úr vestangöngu. Síđan ţá hefur ekkert sést eins og áđur sagđi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 765622
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Mari hleypur fyrir Krýsuvíkursamtökin
- Framferđi Ingólfs fyrir neđan allar hellur
- Söfnunarmet líklega slegiđ í dag
- Ákćrur vofa yfir netverslunum
- Úrskurđađur í gćsluvarđhald í hrađbankamálinu
- Hópur útvarpsmanna yfirgefur X-iđ
- Hartnćr 400 brot á fjórum dögum
- Framkvćmdir enn ófjármagnađar og tefjast meira
- Smáríkiđ ákćrt af lögreglustjóra
- DHL mun áfram senda vörur til Bandaríkjanna
Erlent
- Rússar: Enginn fundur á nćstunni
- FBI gerđi húsleit heima hjá Bolton
- Siđferđilegt hneyksli og manngerđ hörmung
- Hamas beiđast íhlutunar SŢ
- Hungursneyđ stađfest á Gasa
- Pútín hlćr bara
- Varđ lögregluţjóni ađ bana
- Sex látnir og tíu saknađ eftir ađ brú hrundi
- Bakpoki Norđmannsins fundinn
- Heitir ţví ađ eyđa Gasaborg ef Hamas afvopnast ekki og sleppir gíslum
Athugasemdir
Biđjum til herra Drottins ađ enginn lođna finnist Nilli.
Drottinn heyrir bćn réttláts mans.
E'g biđ ađ svo verđi í Jesú nafni. Amen.
Aida., 18.3.2008 kl. 22:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.