18.3.2008 | 14:12
Góđar fréttir af miđunum á Breiđafirđi
Ekki hefur ennţá orđiđ vart viđ neitt meira af lođnu viđ Snćfellsnes, ţar sem Sighvatur Bjarnason VE fékk 400 tonn af hrognalođnu í gćr í tveimur köstum.
Fjögur lođnuskip eru mćtt á svćđiđ og fleiri á leiđinni.
Skipin sem komin eru á miđin eru auk Sighvats Bjarnasonar VE ţau Kap VE, Álsey VE og Krossey SF.
Auk ţess er Jóna Eđvalds SF á leiđinni og sama mun einnig gilda um Börk NK og Áskel EA eftir ţví sem nćst verđur komist.
Eins og fram hefur komiđ rambađi Sighvatur Bjarnason VE á hrognalođnu skammt utan viđ Öndverđarnes í gćr og reyndist hún eiga nokkra daga eftir í hrygningu.
Af ţeim sökum ţótti mjög sennilegt ađ lođnan vćri úr vestangöngu. Síđan ţá hefur ekkert sést eins og áđur sagđi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763767
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Bindur vonir viđ ađ koma fjárlögunum í gegn
- Innkalla lyftingasett fyrir börn
- Kjör kennara hafi vaxiđ langt umfram almennan markađ
- Ingvar nýr slökkviliđsstjóri
- Ísland verđi leiđandi í ábyrgri notkun gervigreindar
- Framúrskarandi verk verđlaunuđ
- Andlát: Vilberg Valdal Vilbergsson
- Vill ađ Hćstiréttur taki máliđ fyrir
- Áhugavert ađ sjá skjálfta ţarna
- Einn á slysadeild eftir hópslagsmál
Erlent
- Ţungt hugsi yfir ofbeldinu
- Meirihluti ţýskra kjósenda vill kosningar strax
- Konur og börn nćstum 70% látinna á Gasa
- Flugvél Qantas nauđlent í Sidney
- Fimm á sjúkrahús og 62 handteknir í Amsterdam
- Tvćr árásir á ísraelska herstöđ á sólarhring
- 25 hiđ minnsta sćrđir eftir árás á íbúđablokk
- Fyrsta ráđningin hjá Trump
- Fordćma árásir á ísraelska áhangendur
- Úkraína geti tapađ stríđinu međ skyndilausnum
Athugasemdir
Biđjum til herra Drottins ađ enginn lođna finnist Nilli.
Drottinn heyrir bćn réttláts mans.
E'g biđ ađ svo verđi í Jesú nafni. Amen.
Aida., 18.3.2008 kl. 22:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.