18.3.2008 | 14:12
Góðar fréttir af miðunum á Breiðafirði
Ekki hefur ennþá orðið vart við neitt meira af loðnu við Snæfellsnes, þar sem Sighvatur Bjarnason VE fékk 400 tonn af hrognaloðnu í gær í tveimur köstum.
Fjögur loðnuskip eru mætt á svæðið og fleiri á leiðinni.
Skipin sem komin eru á miðin eru auk Sighvats Bjarnasonar VE þau Kap VE, Álsey VE og Krossey SF.
Auk þess er Jóna Eðvalds SF á leiðinni og sama mun einnig gilda um Börk NK og Áskel EA eftir því sem næst verður komist.
Eins og fram hefur komið rambaði Sighvatur Bjarnason VE á hrognaloðnu skammt utan við Öndverðarnes í gær og reyndist hún eiga nokkra daga eftir í hrygningu.
Af þeim sökum þótti mjög sennilegt að loðnan væri úr vestangöngu. Síðan þá hefur ekkert sést eins og áður sagði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Rifjaði upp afar fallega sögu af Diogo Jota
- Sauð upp úr á Sauðárkróki fjögur rauð spjöld
- Það er nýr dagur á morgun
- Þór er erfiður í þetta
- Myndi treysta honum fyrir lífi mínu
- Halldór svekktur: Erum við ekki að spila handbolta?
- Selfoss lagði Íslands- og bikarmeistarana
- Styrktu stöðuna á toppnum
- Stjörnusigur í spennutrylli
- Valur sótti sigur til Akureyrar
Athugasemdir
Biðjum til herra Drottins að enginn loðna finnist Nilli.
Drottinn heyrir bæn réttláts mans.
E'g bið að svo verði í Jesú nafni. Amen.
Aida., 18.3.2008 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.