11.4.2008 | 22:56
Hvað með sjávarútvegsmálin ?
Hafa ungir framsóknarmenn ekkert vit á sjávarútvegsmálum eða er búið að rækta sjávarútvegsgenið úr þeim ?
Hvernig stendur á því að ungir framsóknarmenn minnast ekki á sjávarútveginn þegar þeir kalla eftir aðgerðum ríkistjórnarinnar ?
Er það kanski vegna þess að ungir framsóknarmenn skammast sín fyrir kvótakerfið sem er á góðri leið með að rústa vel flestum sjávarbyggðum landsins og tortýma fiskistofnunum ?
Ég kalla hér með eftir áliti ungra framsóknarmanna á fiskveiðistjórnunni og hvað þeim finnst um þær hroðalegu afleiðingar sem kvótakerfi Halldórs Ásgrímssonar og LÍÚ hefur leitt af sér fyrir íslenzka þjóð !
Ungir framsóknarmenn kalla eftir aðgerðum ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 763849
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir fara með veggjum þeir Frammarar sem eru í útveginum. Sennilega eiga ungir ekkert greiða leið að þeim sem sitja á herfangi Sambands og Esso á Hornafirði og Króknum, eru hinir ekki allir fyrir bí?
Nema auðvitað hann nágranni þinn þarna. Kallar hann sig ekki Frammara enn, það er nú búið að duga honum þokkalega?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 12.4.2008 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.