11.4.2008 | 23:19
Viðbjóðslegt dráp á selum
Ómannúðlegt seladráp verður að stöðva !
Selveiðum að ljúka við Kanada | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.4.2008 kl. 11:00 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er ótrúlegt ég man eftir því sem krakki við Höfn í Hornarfirði þegar verið var að pína þetta ofaní mamm... úff ég finn ennþá lyktina...
kveðja frá Dk Dóra
Dóra, 11.4.2008 kl. 23:32
Náttúruhriðjuverkasamtök eru ekki góð heimild fyrir hvernig þessi löglega selaveiði fer fram.
Guðmundur Ólafsson (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 00:54
Sigurður og Guðmundur.
Ef þetta er virkilega ykkar afstaða sem ég raunar efast um að sé rétt þá er eitthvað mikið að.
Það er vel hægt að nota mannúðlegri aðferðir við að aflífa dýrin ef menn telja það á annað borð nauðsynlegt sem ég tel að vísu mjög hæpið.
Hvernig findist ykkur þessi viðbjóðslega drápaðferð sem ástunduð er gagnvart selum við Kanada ef við heimfærðum hana upp á íslenzku sauðkindina.
Væri ekki galið að sjá bændur hlaupa upp um öll fjöll Íslands á haustin við að murka lífið úr lömbunum ?
Níels A. Ársælsson., 12.4.2008 kl. 01:30
Ég er nú sammála Guðmundi hér Nilli, mynd frá Sea Sheppard er nú kannski ekki það sem ég mundi leggja til grundvallar varðandi þessar nauðsynlegu veiðar. Það er ekki hægt að meta þær útfrá því hvað það er fallegt að horfa í augun á selnum eða hvað kópar eru "krúttlegir".
Veiðar á sel og hval eru alger nauðsyn eins og ég held að þú teljir, auðvitað þurfa þær að fara fram þannig að boðlegt sé. Auk þess sem víða eru selaafurðir mikilvægur hluti lífsviðurværis fólks.
Varðandi það sem hún Dóra segir hér, þá var ég um borð í selfangara hjá kunningja mínumeitt sinn, hvar hann bauð mér í mat sem ég þáði. Þegar sest var að borðum kom selkjöt á borðið. Einhverja fóbíu hef ég haft fyrir þessu kjöti, eða hvort ég hef einhverntímann smakkað það í æsku, nema ég ætlaði ekki að leggja í kjötið. Það gekk auðvitað ekki svo ég lét vaða og það er ekki að orðlengja það, að þetta lýsis eða þráabragð var alls ekki til staðar og kjötið var herramannsmatur. Sennilega þarf að velja sér bitann og kokkinn af gaumgæfni... En endilega hefjum hvalveiðar strax.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 12.4.2008 kl. 10:45
Sammála þessu öllu sem þú segir Hafsteinn.
En hvort það sé Sea Sheppard eða eitthver önnur samtök sem vekja athyggli fólks á viðbjóðnum sem þessar veiðar eru sannarlega finnst mér ekki skipta máli.
Ég ákvað reyndar að kipta Sheppard út fyrir öðrum svo ekki svíði undan vegna minningana um atburðina ávið Ægisgarð.
Auðvitað veiðum við dýr merkunnar og sjávarins í framtíðinni eins og við höfum gert alla tíð en við verðum að notast við mannúðlegar aðferðir að öðrum kosti stoppar almenningsálitið okkur.
Kaupþings snillingarnir héldu því fram að fiskveiðar skiptu ekki lengur máli fyrir íslenzkt efnahagslíf og Seðlabankinn væri svo ferlega lítið og ómerkilegt apparat að þeir þyrftu alls ekkert á honum að halda.
Nú örfáum mánuðum síðar stöndum við frami fyrir uppruna okkar og Kaupþings grísirnir skríðandi á fjórum fótum fyrir fótum Seðlabankans vælandi um hjálp.
Hvalveiðar, selveiðar og fiskveiðar verða órjúfanlegur hlekkur í efnahag okkar og menningu alla tíð eins og verið hefur frá landnámi, skiptir þá einu hvað snillingunum í tómu jakkafötunum (með og án bindis) í gjaldþrota einkabönkunum (án ríkisábyrgðar) á Íslandi finnst um það.
Níels A. Ársælsson., 12.4.2008 kl. 11:14
Halelúja....amen.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 12.4.2008 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.