Leita í fréttum mbl.is

Fjármál: Hafnir í vanda / Afleiđingar Verđlagsstofu skiptaverđs, lög nr. 13/1998; sett af Árna Matth vegna hótana LÍÚ

tálknafjörđur 049

Mynd naá: Börn ađ leik í Tálknafjarđarhöfn.

Frétt tekin af skip.is, 21. apríl 2008. 

Fjárhagsvandi flestra hafna á Íslandi er mikill og vaxandi. Ţetta kom fram á málstofu samgönguráđs um stefnumótun í samgöngum sem haldin var fyrir helgi. Viđfangsefni fundarins voru samgöngur og byggđaţróun.  

Frá ţessu er sagt á vef Siglingastofnunar. Framlag hennar til fundarins var vćntanleg skýrsla um fjárhagsvanda hafnasjóđa á landsbyggđinni sem Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands er ađ vinna fyrir stofnunina. Sveinn Agnarsson, hagfrćđingur og ađalhöfundur skýrslunnar, flutti erindi.

Í máli hans kom fram ađ fjárhagsvandi flestra hafna, annarra en ţeirra ţriggja stćrstu, vćri mikill og vaxandi. Rakti hann m.a. rćtur fjárhagsvandans, líkleg neikvćđ áhrif núverandi hafnalaga eftir fulla gildistöku ţeirra 2011 og rćddi hugsanlegar leiđir til úrbóta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband