22.4.2008 | 15:06
Fjármál: Hafnir í vanda / Afleiđingar Verđlagsstofu skiptaverđs, lög nr. 13/1998; sett af Árna Matth vegna hótana LÍÚ
Mynd naá: Börn ađ leik í Tálknafjarđarhöfn.
Frétt tekin af skip.is, 21. apríl 2008.
Fjárhagsvandi flestra hafna á Íslandi er mikill og vaxandi. Ţetta kom fram á málstofu samgönguráđs um stefnumótun í samgöngum sem haldin var fyrir helgi. Viđfangsefni fundarins voru samgöngur og byggđaţróun.
Frá ţessu er sagt á vef Siglingastofnunar. Framlag hennar til fundarins var vćntanleg skýrsla um fjárhagsvanda hafnasjóđa á landsbyggđinni sem Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands er ađ vinna fyrir stofnunina. Sveinn Agnarsson, hagfrćđingur og ađalhöfundur skýrslunnar, flutti erindi.
Í máli hans kom fram ađ fjárhagsvandi flestra hafna, annarra en ţeirra ţriggja stćrstu, vćri mikill og vaxandi. Rakti hann m.a. rćtur fjárhagsvandans, líkleg neikvćđ áhrif núverandi hafnalaga eftir fulla gildistöku ţeirra 2011 og rćddi hugsanlegar leiđir til úrbóta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:25 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 764252
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íţróttir
- Svíţjóđ - Ísland, stađan er 16:13
- Spćnski Íslendingurinn leggur skóna á hilluna
- Dýrmćtur sigur Stjörnunnar í Eyjum
- Skorađi ellefu af sautján mörkum liđsins
- Íslendingar áfram í enska bikarnum
- Liverpool ekki í vandrćđum međ D-deildarliđiđ
- Gleđifréttir fyrir Dag eftir allt
- Freyr kominn međ nýtt starf
- Slot hissa á brottrekstrinum
- 16 ára strákur fćr tćkifćri hjá Slot
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.