10.5.2008 | 16:26
Konungur heimilar stofnun holdsveikraspítala
Anno 10. mai 1651.
Konungur heimilar ađ stofna fjóra holdsveikraspítala, á Hörgslandi í Skaftafellssýslu, Klausturhólum í Árnessýslu, á Hallbjarnareyri á Snćfellsnesi og á Möđrufelli í Eyjafirđi.
Á Íslandi fer fyrst sögum af spítölum áriđ 1308, er herra Árni byskup (Helgason) ok herra Haukr lögmađur (Erlendsson) séttu lćrđra manna spital i Gaulveria bć i Floa.
Síđar er greint frá spítölum miklu víđar og á ýmsum tímum, en líklegt er ađ spítalar ţessir hafi annars vegar veriđ félagsmála- og próventustofnanir t.d. fyrir uppgjafapresta, en hins vegar til lćkningar, einangrunar og ađhlynningar fólks međ sjúkdóma á borđ viđ holdsveiki og sárasótt.
Ţetta eru ţví fyrstu lyflćkningadeildir á Íslandi. Spítalajarđir gáfu af sér tekjur, en auk ţess gat komiđ til aukahlutur skips úr einum róđri á ári, fuglatekja, hlutur af hákarlaveiđum, sérstakur steinbítsafli, arfur, ölmusur, jafnvel sektargjöld!
Stundum var látiđ í veđri vaka, ađ spítalahaldarar vćru síst vanhaldnir í störfum sínum. Um ađbúnađ sjúklinga er ţađ hins vegar skemmst ađ segja, ađ spítalarnir voru yfirleitt argvítug óţrifnađarbćli og kannski fyrst og fremst ćtlađir til ađ koma í veg fyrir hvimleitt flakk vanheils fólks.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:44 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.