12.5.2008 | 13:46
Hásetaverkfalli lýkur
Þann 12. mai 1916, lauk verkfalli háseta á botnvörpungum sem staðið hafði yfir í tvær vikur. Þetta var fyrsta verkfallið á Íslandi sem hafði umtalsverð áhrif.
Hásetar höfðu lengi haft fast mánaðarkaup og auk þess alla lifur. Hafði lifrinni verið skipt jafnt milli háseta og yfirmanna utan vélarúms.
Verð á lifur hafði hækkað gífurlega einkum á fyrstu vikum ársins 1916. Þegar kom fram í febrúar fór svo að útgerðarmenn botnvörpunganna neituðu að fallast á eignarrétt sjómanna yfir lifrinni.
Var mikil ólga í Reykjavík meðan á verkfallinu stóð enda hafði aldrei komið til svo stórfeldrar vinnustöðvunar áður. Verkfallsmenn gengu í hópum um götur og urðu allsnörp átök víða á bryggjum og götum bæjarins.
Að endingu lauk hásetaverkfallinu með samningi við útgerðamenn botnvörpunga sem hljóðaði upp á verulega hækkun lifraþóknunar til háseta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:51 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 763849
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.