Leita í fréttum mbl.is

Hásetaverkfalli lýkur

síđutogari 4

Ţann 12. mai 1916, lauk verkfalli háseta á botnvörpungum sem stađiđ hafđi yfir í tvćr vikur. Ţetta var fyrsta verkfalliđ á Íslandi sem hafđi umtalsverđ áhrif.

Hásetar höfđu lengi haft fast mánađarkaup og auk ţess alla lifur. Hafđi lifrinni veriđ skipt jafnt milli háseta og yfirmanna utan vélarúms.

Verđ á lifur hafđi hćkkađ gífurlega einkum á fyrstu vikum ársins 1916. Ţegar kom fram í febrúar fór svo ađ útgerđarmenn botnvörpunganna neituđu ađ fallast á eignarrétt sjómanna yfir lifrinni.

Var mikil ólga í Reykjavík međan á verkfallinu stóđ enda hafđi aldrei komiđ til svo stórfeldrar vinnustöđvunar áđur. Verkfallsmenn gengu í hópum um götur og urđu allsnörp átök víđa á bryggjum og götum bćjarins.

Ađ endingu lauk hásetaverkfallinu međ samningi viđ útgerđamenn botnvörpunga sem hljóđađi upp á verulega hćkkun lifraţóknunar til háseta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband