14.5.2008 | 10:52
Dásamlegur léttleiki tilverunnar
Ég óska HB-Granda, LÍÚ og Kaupţingi til hamingju međ góđan afla i kolmunna, en ţó vill ég senda sérstakar ţakkir til ritstjórnar mbl.is, fyrir ljósmyndina sem birtist hér á mbl.is, međ viđhengdri frétt.
Ég veit satt bezt ađ segja ekki hvernig á ţví stendur, en ţegar ég sá bolfiskinn innan um kolmunnann á međfylgjandi mynd, ţá komu upp í huga mínum ljóđlínur úr "Einrćđur starkađar" eftir Einar Benediktsson.
Ég kćttist međ fáum og mćrđi menn,
sem múgadómi sig trauđla háđu, -
leiđur viđ einmćli allra senn;
oft átti mitt lof sem sá, er fćstir dáđu.
Ég mat ekki ljóđglapans lága hnjóđ,
sem laklega hermdi, hvađ ađrir kváđu,
né ţrćlafylgiđ viđ fjöldans slóđ
í forgönguspor, sem níđandi tráđu.
25 ţúsund tonn af kolmunna veidd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ćtli Glitnir hafi ekki mesta ţörf fyrir góđan afla núna, svakalegar uppsagnir í gangi ţar á bć.
Sigurbrandur Jakobsson, 14.5.2008 kl. 18:43
Ćtli ţessir fiskar hafi veriđ skráđir sem međafli? Ég persónulega efast stórlega um ţađ.
Hallgrímur Guđmundsson, 14.5.2008 kl. 19:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.