Leita í fréttum mbl.is

Flóum og fjörđum lokađ

maría júlía

Ţann 15. mai 1952 tók gildi reglugerđ sem gefin var út af Ólafi Thors atvinnumálaráđherra, ţann 19. mars 1952, um verndun fiskimiđa umhverfis Ísland, og sett var samkvćmt landgrunnslögunum frá 1948.

Samkvćmt hinni nýju reglugerđ var dregin grunnlína umhverfis landiđ frá yztu annesjum, eyjum og skerjum og ţvert yfir mynni flóa og fjarđa, en síđan sjálf markalínan fjórum mílum utar.

Á ţví svćđi voru bannađar allar botnvörpu og dragnótaveiđar jafnt Íslendingum sem útlendingum, og útlendingum einnig hverskonar ađrar veiđar.

Olafur Thors flutti ávarp til íslenzku ţjóđarinnar í útvarpi og sagđi m.a.: Engin íslenzk ríkistjórn er í samrćmi viđ íslenzkan ţjóđarvilja og ţjóđarhagsmuni nema hún geri ráđstafanir til ađ vernda íslenzk fiskimiđ og ađ ţess er enginn kostur ađ Íslendingar fái lifađ menningarlífi í landi sínu nema ţví ađeins ađ ţćr verndunarráđstafanir komi ađ tilćtluđum notum.

Ađgerđir íslenzkra stjórnvalda í ţessu máli eru sjálfsvörn smáţjóđar, sem á líf sitt og frelsi ađ verja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Skynsamleg ráđstöfun, mćtti stćkka svćđiđ í 50 mílur.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 15.5.2008 kl. 23:30

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Tja. Frystitogara, já gjarnan út á 300 fađma eđa jafnvel út fyrir 200 mílurnar, líkt og Fćreyingarnir gerđu hjá sér.

Dragnótin má fyrir mína parta fara út úr fjörđunum.

Níels A. Ársćlsson., 16.5.2008 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband