15.5.2008 | 11:29
Flóum og fjörðum lokað
Þann 15. mai 1952 tók gildi reglugerð sem gefin var út af Ólafi Thors atvinnumálaráðherra, þann 19. mars 1952, um verndun fiskimiða umhverfis Ísland, og sett var samkvæmt landgrunnslögunum frá 1948.
Samkvæmt hinni nýju reglugerð var dregin grunnlína umhverfis landið frá yztu annesjum, eyjum og skerjum og þvert yfir mynni flóa og fjarða, en síðan sjálf markalínan fjórum mílum utar.
Á því svæði voru bannaðar allar botnvörpu og dragnótaveiðar jafnt Íslendingum sem útlendingum, og útlendingum einnig hverskonar aðrar veiðar.
Olafur Thors flutti ávarp til íslenzku þjóðarinnar í útvarpi og sagði m.a.: Engin íslenzk ríkistjórn er í samræmi við íslenzkan þjóðarvilja og þjóðarhagsmuni nema hún geri ráðstafanir til að vernda íslenzk fiskimið og að þess er enginn kostur að Íslendingar fái lifað menningarlífi í landi sínu nema því aðeins að þær verndunarráðstafanir komi að tilætluðum notum.
Aðgerðir íslenzkra stjórnvalda í þessu máli eru sjálfsvörn smáþjóðar, sem á líf sitt og frelsi að verja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:16 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 6
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 764105
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skynsamleg ráðstöfun, mætti stækka svæðið í 50 mílur.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 15.5.2008 kl. 23:30
Tja. Frystitogara, já gjarnan út á 300 faðma eða jafnvel út fyrir 200 mílurnar, líkt og Færeyingarnir gerðu hjá sér.
Dragnótin má fyrir mína parta fara út úr fjörðunum.
Níels A. Ársælsson., 16.5.2008 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.