Leita í fréttum mbl.is

Glæsilegur árangur !

Þar höfum við það............

Ég geri ráð fyrir að aflaverðmætið hefði aukist verulega á milli ára ef allur fiskur kæmi að landi en stór hluti af þorskinum færi ekki aftur dauður í sjóinn.

En þar sem við Íslendingar erum svo ríkir og höfum efni á að halda úti illræmdasta kvótakerfi í heimi, þá hlýtur þessi sóun að vera gott mál fyrir land og þjóð !

Ísland þúsund ár !

Við útfærslu landhelginnar í 4. sjómílur árið 1952 flutti Ólafur Thors atvinnumálaráðherra ávarp til íslenzku þjóðarinnar og sagði m.a.:

Engin íslenzk ríkistjórn er í samræmi við íslenzkan þjóðarvilja og þjóðarhagsmuni nema hún geri ráðstafanir til að vernda íslenzk fiskimið og að þess er enginn kostur að Íslendingar fái lifað menningarlífi í landi sínu nema því aðeins að þær verndunarráðstafanir komi að tilætluðum notum.

Aðgerðir íslenzkra stjórnvalda í þessu máli eru sjálfsvörn smáþjóðar, sem á líf sitt og frelsi að verja.


mbl.is Mjög dregur úr aflaverðmæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Vona að dagar hrunsins mikla séu ekki komnir

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 16.5.2008 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband