16.5.2008 | 09:50
Glćsilegur árangur !
Ţar höfum viđ ţađ............
Ég geri ráđ fyrir ađ aflaverđmćtiđ hefđi aukist verulega á milli ára ef allur fiskur kćmi ađ landi en stór hluti af ţorskinum fćri ekki aftur dauđur í sjóinn.
En ţar sem viđ Íslendingar erum svo ríkir og höfum efni á ađ halda úti illrćmdasta kvótakerfi í heimi, ţá hlýtur ţessi sóun ađ vera gott mál fyrir land og ţjóđ !
Ísland ţúsund ár !
Viđ útfćrslu landhelginnar í 4. sjómílur áriđ 1952 flutti Ólafur Thors atvinnumálaráđherra ávarp til íslenzku ţjóđarinnar og sagđi m.a.:
Engin íslenzk ríkistjórn er í samrćmi viđ íslenzkan ţjóđarvilja og ţjóđarhagsmuni nema hún geri ráđstafanir til ađ vernda íslenzk fiskimiđ og ađ ţess er enginn kostur ađ Íslendingar fái lifađ menningarlífi í landi sínu nema ţví ađeins ađ ţćr verndunarráđstafanir komi ađ tilćtluđum notum.
Ađgerđir íslenzkra stjórnvalda í ţessu máli eru sjálfsvörn smáţjóđar, sem á líf sitt og frelsi ađ verja.
Mjög dregur úr aflaverđmćti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:44 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 764341
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona ađ dagar hrunsins mikla séu ekki komnir
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 16.5.2008 kl. 10:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.