25.5.2008 | 14:02
Stórlúða grandar fiskibát
Sá furðulegi atburður átti sér stað undan Snæfellsjökli að stórlúða grandaði fiskibáti. Sex manna áhöfn var um borð í bátnum sem réri til fiskjar frá Hellnum undir Jökli.
Lágu þeir fyrir stjóra er einn hásetinn setti í drátt svo stóran, að hann gat ekki með nokkru móti hreyft hann úr stað. Skyndilega létti svo á færinu að naumast hafðist undan að draga slakann.
Áður en varði kastaðist upp úr sjónum feikna stór lúða og inn í bátinn stjórborðsmegin, yfir hann og út úr honum bakborðsmegin. Við þessi ósköp hvoldi bátnum og drukknuðu við það fjórir menn, en tveir komust á kjöl.
Var mönnunum tveimur bjargað um borð í annan bát sem þar var nærri. Daginn eftir var bátsins vitjað og var hann þá enn fastur við stjórann og lúðan dauð á önglinum.
Elstu menn höfðu aldrei séð aðra eins lúðu og var henni skipt upp á milli fátæklinga undir Jökli.
Anno 1838.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:52 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 765345
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.