27.5.2008 | 10:41
Ég fer í Hollywood um helgar
Við lestur viðhengdar fréttar kom upp í huga mér hending úr texta dægurlagsins "þrisvar í viku" eftir þá félaga Jón Ólafsson og Stefán Hjörleifsson, sem hljómsveitin "Á móti sól" gerði frægt hér um árið.
Hér fyrir neðan er textinn í seinna versi lagsins.
Ég fer í ljós þrisvar í viku
og mæti reglulega í líkamsrækt
ég fer í Hollywood um helgar
með mynd af bílnum í vasanum.
Hér er ein spurning til forystumanna lífeyrissjóðanna og alþingismanna:
Finnst ykkur eðlilegt að lífeyrissjóðirnir eigi hlut í bönkum sem haga sér með þessum hætti líkt og Kaupþing gerir ?
Almenningur á Íslandi er neyddur (kúgaður) til að leggja 10% af launum inn í lífeyrissjóði sem síðan misvitrir og jafnvel siðblindir einstaklingar í skjóli valds síns ráðstafa eftir eigin geðþótta.
![]() |
Hættir við stofnun 70 milljarða króna fasteignaþróunarsjóðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 764912
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.