30.5.2008 | 10:18
Eggert Ólafsson 1726-1768
Ţann 30. mai 1768, drukknađi Eggert Ólafsson (f, 1726) varalögmađur og skáld frá Svefneyjum á Breiđafirđi.
Hann nam náttúruvísindi viđ Hafnarháskóla, og lagđi auk ţess stund á fornfrćđi, málfrćđi, lögfrćđi, lögspeki og búfrćđi.
Eggert fór í rannsóknarferđir um Ísland međ Bjarna Pálssyni, síđar landlćkni, á árunum 1752-1757. Í ţessari ferđ könnuđu ţeir náttúru landsins en einnig almennt ástand ţess og gerđu tillögur til úrbóta.
Eggert samdi ferđabók ţeirra félaga á dönsku og kom hún út áriđ 1772. Tveimur árum síđar kom bókin út á ţýsku, á frönsku áriđ 1802 og hlutar hennar á ensku 1805. Á íslensku kom hún út áriđ 1943.
Eggert drukknađi á Breiđafirđi, ásamt konu sinni Ingibjörgu Halldórsdóttur, systur séra Björns Halldórssonar í Sauđlauksdal.
Voru ţau á leiđ heim úr vetursetu í Sauđlauksdal. Međal ljóđa Eggerts er "Ísland ögrum skoriđ."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:21 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 763753
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.