8.6.2008 | 12:32
Haförn
Haförn er um 70-90 sm langur og vćnghaf hans er 200 -240 sm. Fuglinn vegur um 5 kg. Karfuglar eru mun minni en kvenfuglar.
Haförninn hefur breiđa ferhyrnda vćngi og stórt höfuđ. Fullorđinn örn er brúnn en höfuđ og háls er ljósara, stéliđ er hvítt og goggur og fćtur gulir. Á ungum fuglum er stél og goggur dökkt og stéliđ verđur hvítt međ svartri rönd ţegar fuglinn eldist.
Ernir verđa kynţroska 4 til 5 ára gamlir. Ernir parast fyrir lífstíđ og ţegar annar fuglinn fellur frá ţá getur tekiđ hinn mörg ár ađ finna nýjan maka. Ernir gera sér stundum hreiđur í hrúgu af kvistum í tré eđa á klettasyllum.
Hreiđur íslenskra arna er stundum mikill birkilaupur en eru oftar hrúga eđa dyngja úr ţangi, hvanndrjólum og grasi. Hreiđurgerđin er viđaminni ef ernirnir hafa hreiđrađ um sig í sjávarhólmum. Sömu hreiđrin eru oftast notuđ ár eftir ár.
Ernir verpa einu til ţremur eggjum og líđa nokkrir dagar á milli eggjanna. Ernir fara ađ liggja á ţegar einu eggi er orpiđ og álegutíminn er 35 dagar. Ungarnir verđa fleygir um 10 vikna gamlir.
Foreldrarnir ţurfa ađ mata ungana fyrstu 5-6 vikurnar en eftir ţađ rífa ţeir sjálfir í sig bráđina. Algengast er ađ ađeins einn ungi komist upp í arnarhreiđri, tveir ungar komast upp í ţriđja hverju hreiđri.
Mun betri horfur í arnarvarpi en í fyrra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:14 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763848
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.