Leita í fréttum mbl.is

Hve skal lengi dorga, drengir, dáðlaus upp við land ?

Þú býr við lagarband, -

bjargarlaus við frægu fiskisviðin,

fangasmár, þótt komist verði á miðin,

en gefur eigi

á góðum degi,

gjálpi sær við land.

Vissirðu, hvað frakkinn fékk til hlutar ?

Fleytan er of smá, sá guli er utar.

Hve skal lengi

dorga, drengir,

dáðlaus upp við land ?

 

Höf; Einar Benediktsson.


mbl.is ,,Þær eru þar sem maturinn er”
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband