18.6.2008 | 12:31
Mađur frá Patreksfirđi dćmdur fyrir ađ ákalla djöfullinn
Gissur Brandsson í Patreksfirđi var í júlí 1692 fundinn sekur um ađ hafa ákallađ djöfullinn. Vitni voru ađ ţví ţegar Gissur viđhafđi svohljóđandi orđ yfir.
"Djöfullinn, hjálpa ţú mér, og ef ţú ert í helvíti, ţá hjálpa ţú mér."
Fyrir ţetta tiltćki var honum dćmt húđlát í Öxarárţingi, svo mörg högg sem hann frekast kunni ađ bera.
Ţar á ofan skyldi hann ţola ađra húđlátsrefsingu jafnmikla heima í hérađi og slá sig sjálfur ţrjú vćn högg á munninn.
![]() |
Dćmdur til dauđa fyrir guđlast |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 764874
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt ţađ sem mér datt í hug. Skyldi vera ađ múslimir séu 316 árum á eftir Patreksfirđingum eđa erum viđ bara inni í svona tímabundnum losarahćtti í okkar heimshluta? Er mannkynsagan línulegt ferli ţar sem allir jarđarbúar fara í gegnum svipađ ferli og enda svo á okkar fullkomnu lífs- og hugsunarháttum?
Svari sá sem veit, en ég held samt ađ réttarfari pakistana sé svona ţegar öllu er á botninn hvolft ýmsu ábótavant, en ţeir verđa samt ađ ráđa úr ţessu sjálfir. Eins og patreksfirđingar reyndar.
Jonni, 18.6.2008 kl. 14:43
Já Jonni.
Patreksfirđingar voru greinilega bara svona langt á undan samtíđ múslima.
En nú er ekki lengur í tísku á Íslandi ađ dćma menn fyrir ađ ákalla djöfullinn en aftur á móti mjög vinsćlt ađ dćma menn í fangelsi og pintingar fyrir ađ ákalla ekki kvótakerfiđ og LÍÚ.
Níels A. Ársćlsson., 18.6.2008 kl. 14:53
Einhvern veginn rennur mig í grun ađ mađur geti látiđ ţađ eiga sig ađ nefna kvótakerfiđ einu orđi í Pakistan án ţess ađ eiga refsingar yfir höfđi sér.
Jonni, 18.6.2008 kl. 15:43
Einmitt !
Níels A. Ársćlsson., 18.6.2008 kl. 16:25
Ţađ eru ekki nema nokkrir dagar siđan sex ára málaferlum lauk í hćstarétti ţví mađur nokkur neitađi ađ tilbiđja ákveđinn Arnarhólsguđinn. Ţetta var ekki í Pakistan og ekki fyrir 316 árum heldur núna um daginn.
Víđir Benediktsson, 18.6.2008 kl. 22:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.