19.6.2008 | 15:32
Tálknfirđingar kveđa niđur afturgöngu
Áriđ 1696 lézt Bjarni Jónsson bóndi á Bakka í Tálknafirđi og var hann jarđađur í kirkjugarđinum í Stóra-Laugardal.
Fljótlega eftir ađ Bjarni var jarđsettur fór ađ bera á miklum reimleikum á ýmsum bćjum í Tálknafirđi. Töldu vitrir menn í Tálknafirđi fyrir víst ađ Bjarni Jónsson hefđi gengiđ aftur og gert fólki ţessar ónáđir.
Brugđust Tálknfirđingar hart viđ og grófu Bjarna upp og veittu honum enn betri yfirsöng. En ţađ kom ekki ađ haldi og magnađist afturganga Bjarna til allra muna.
Fóru ţá Tálknfirđingar margir saman aftur ađ gröfinni í annađ sinn og grófu Bjarna upp. Varđ ţeim ćriđ hverft viđ í ţađ skipti, ţví hinn dauđi mađur var kominn á fjórar fćtur í gröfinni.
Ţá gripu Tálknfirđingar til gamals ráđs og hjuggu höfuđiđ af karli og stungu ţví viđ ţjóin. Viđ ţessa ađgerđ brá svo viđ ađ Bjarni Jónsson hefur aldrei gert vart viđ sig síđan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.