1.8.2008 | 12:27
Hvenær gerir almenningur uppreisn?
Ögmundur Jónsson hafði rétt fyrir sér 15. ágúst 2007.
Tilv, á heimsíðu.
Ég velti því alvarlega fyrir mér hvenær sá tími komi að almenningur rísi upp gegn ofurvaldi fjármálamanna sem virðast hafa það eitt að markmiði að gera sér samfélag sitt að féþúfu.
Slagurinn um sparisjóðina undanfarin ár hefur einkum staðið um tvennt:
Í fyrsta lagi að vernda félagslegt eignarform sem átt hefur í vaxandi baráttu við óprúttna risa á fjármálamarkaði, banka og fjármálamenn sem allt og alla vilja gleypa.
Einkum í hinum dreifðu byggðum komu margir með stofnfjárframlag í sparisjóði af félagslegum ástæðum, vildu stuðla að því að í byggðarlaginu væri öflugt fjármálafyrirtæki með samfélagslega kjölfestu.
Í öðru lagi hefur slagurinn staðið um eiginhagsmuni og græðgi.
Staðreyndin er sú að sums staðar hefur það gerst að menn hafi fest sér stofnfjárframlag vegna þess að um örugga fjárfestingu var að ræða (lögum samkvæmt er unnt að leysa út stofnféð með verðtryggingu og vöxtum frá þeim tíma sem til þess var stofnað).
Heimild; heimasíða Ögmundar Jónssonar, ritað af honum 15. ágúst 2007.
Kaupþing með 70% eignarhlut í SPM? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 763815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viltu meina að heppilegra sé að láta þessar litlu fjármálstofnarir fara á hausinn svo tryggt sé að þeir stóru græði ekki.
Það eru um það bil tvo ár síðan frið var að tala um að þessar litlu fjármálastofnanir eins og margir sparisjóðir eru ættu ekki rekstrargrundvöll í harðnandi samkeppni og lækkandi vaxtamun.
Landfari, 1.8.2008 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.