14.8.2008 | 17:52
Sjávarútvegsráðherra LÍÚ
Meðfylgjandi hér neðanmáls er frétt af skip.is, frá því í dag. Þar kemur fram að Einar Vestfirðingur Guðfinnsson, meintur sjávarútvegsráðherra allra íslendinga, er enn eina ferðinna að hórast í kringum "Mannréttindanefnd LÍÚ", og núna í hlutverki gestgjafa LÍÚ fyrir Grænlenskan ráðherra.
Og tilefnið ? Jú auðvitað til að reyna að forða Brimi hf, frá löngu tímabæru gjaldþroti vegna sjálfskapavítis og græðgi stjórnenda félagsins.
Fyrir hverja aðra er "Ofur-Vestfirðingurinn" Einar Guðfinnsson að semja um grálúðukvóta á sama tíma og Vestfirðingafjórðungur er að hrynja til grunna vegna svika ráðherrans við sitt eigið fólk ?
Ég á þess ósk heitast að Grænlenski ráðherran hundsi með öllu væluliðið íslenzka og gefi þeim drag í afturendann !
Tilvitnun í frétt af skip.is
Hér á landi er staddur sjávarútvegs-, veiðimála- og landbúnaðarráðherra Grænlands, Finn Karlsen í boði Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra.
Heimsóknin hófst formlega í gær, þriðjudaginn 12 ágúst. Ráðherrann heimsótti skrifstofu LÍÚ í dag ásamt aðstoðarmanni sínum Hans Möller.
Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri LÍÚ bauð ráðherrann velkominn. Rædd voru ýmis sameiginleg málefni varðandi fiskveiðar Grænlendinga og Íslendinga svo sem veiðar úr deilistofnum, hvalveiðar og umhverfismerkingar.
Í máli framkvæmdastjóra LÍÚ kom fram nauðsyn þess að efla samvinnu milli landanna um sameiginleg hagsmunamál.
Ráðherrann upplýsti að ákveðið hafi verið skipa nefnd með fulltrúum Íslands og Grænlands til þess að fjalla sérstaklega um grálúðuveiðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:19 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrst hefur að það þurfi að gera hlé á störfum Alþingis, þegar Sjávarútvegsráðherra hristir hausinn..
Jóhann Elíasson, 14.8.2008 kl. 18:00
Einmitt Jói !
Ætli klingi í honum eins og jólabjöllum ?
Níels A. Ársælsson., 14.8.2008 kl. 18:12
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.8.2008 kl. 18:23
Hér er stuð, sammála þessu....
Hallgrímur Guðmundsson, 14.8.2008 kl. 23:45
Ég hef nú oft spáð í það, að fátt sé meira skylt við kommúnisma en einmitt hið íslenska kvótakerfi. Staðföst varðstaða LÍÚ-hundsins gerir hann þá væntanlega að afturhaldskommatitti no.1.......
Sigurður Jón Hreinsson, 15.8.2008 kl. 00:09
Nákvæmlega Sigurður, kvótakerfi Framsóknar og andskotans er svo auðsjáanlega í beinan karllegg frá kommúnisma, ekkert minna en það. En LÍjúgarinn telur sig vera akkúrat á hinum vængnum, það er oft erfitt að greina á milli..?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 15.8.2008 kl. 12:39
Glæsilegt. Nú þarf bara að kæra Framsóknarflokkinn og loka honum með skömm.
Sigurður Sigurðsson, 15.8.2008 kl. 17:50
Sæll félagi!Fastir liðir að venju,Semsagt sammála þér í einu og öllu.Kvitta hér einnig fyrir innlit að undanförnu.Sértu ávallt kært kvadddur
Ólafur Ragnarsson, 16.8.2008 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.