Leita í fréttum mbl.is

Öl alda sonum

Forfeđur vorir komu út hingađ austan um haf međ ýmsa vitneskju í farangri sínum. Til ađ mynda gerđu ţeir sér grein fyrir bölvun drykkjuskapar. Alkunn eru erindin um ofdrykkjuna í Hávamálum.

Byrđi betri

ber-at mađur brautu ađ

en sé mannvit mikiđ,

vegnest verra

vegur-a hann velli ađ

en sé ofdrykkja öls.

Er-a svo gott

sem gott kveđa

öl alda sonum,

ţví ađ fćrra veit

en fleira drekkur

síns til geđs gumi.


mbl.is Afengisbanni aflétt á Hyatt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Já, einmitt, en alltaf er áfengisbanni aflétt um síđir.

Ester Sveinbjarnardóttir, 26.8.2008 kl. 08:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband