23.10.2008 | 16:06
Ég styð aldrei ríkistjórn sem viðheldur þessu óréttláta kvótakerfi
Þetta sagði Vestfirðingurinn Einar Kristinn Guðfinnsson núverandi sjávarútvegsráðherra nokkrum dögum fyrir alþingiskosningarnar 1987, 1991, 1995, 1999 og 2003.
Svo er hér tilvísun í frétt af visir.is, frá í dag 23.10.2008, þar sem þessi sami Einar lætur neðangreind orð falla á aðalfundi LS.
Einar segir því nauðsynlegt að reyna að róa sameiginlega út úr þessum brimskafli og komast á sléttari sjó. Sjávarútvegurinn hafi allar forsendur til þess. Afurðaverð hafi almennt verið gott og samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs sé góð, ekki síst vegna þess orðspors sem hann hafi notið.
Einar Kristinn gat þess einnig að þeir sem stæðu fyrir útgerð hlytu að eiga rétt á því að stjórnmálamenn sköpuðu þeim vinnufrið til framtíðar en litu ekki á það sem eðlilegt hlutverk sitt að svipta fiskveiðiréttindum til og frá eins og taflmönnum á skákborði. Næg væri óvissan samt í sjávarútveginum þótt pólitískri óvissu væri ekki bætt ofan í kaupið.
Tilvitnun lýkur:
Getur einhver gefið mér rétta orðið yfir þennan ráðherra ???????
Þorskverðið í krónum nær óbreytt á milli ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 764366
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er til mikið af góðum lýsingarorðum í Íslensku máli yfir svona ónýti í mannsmynd Nilli, en breytir það bara nokkru? Hangir ekki fylgi við þessa drauga eins og aids við sjúkling, hvernig sem þeir haga sér og hversu oft sem þeir ganga á bak orða sinna? Sem auðvitað segir meira um kjósendur en þá.
Annars hef ég sagt það áður, ég hélt að hann Einar mundi virka allt öðruvísi, hann er bara ein risastór vonbrigði.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 23.10.2008 kl. 16:23
Er ekki tak núna í kreppunni að beina kvótanum til byggðanna sem töpuðu fiskunum sínum til kvótakónganna sem fóru með allt eitthvað í burtu??? Ég vil sjá byggðina út á landi blómstra eins og áður fyrr, með sprikklandi fisk í hús og samfélagið þar fékk peninga inn í það samfélag.
Áslaug Sigurjónsdóttir, 24.10.2008 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.