23.10.2008 | 17:29
Baron - Munchausen
Ţessum fyrnum og ósköpum heldur Einar Kristinn Guđfinnsson sjávarútvegsráđherra fram ţrátt fyrir ţá bláköldu stađreynd ađ 30 til 50 ţúsund tonnum af bolfiski sé kastađ í sjóinn á hverju ári viđ Ísland.
Ţessu heldur ráđherrann fram ţrátt fyrir ţá bláköldu stađreynd ađ Mannréttindanefnd Sameinuđu Ţjóđanna hafi fyrir tćpu ári síđan úrskurđađ kvótakerfiđ íslenzka ólöglegt ţar sem ţađ briti mannréttindi á sjómönnum og vćri međ öllu ósanngjarnt.
Ţessu heldur ráđherrann fram ţrátt fyrir ţá bláköldu stađreynd ađ íslenzk flottroll-skip LÍÚ drepi ţúsundir tonna af bolfiski sem međafla og brćđi í lýsi og mjöl í skepnufóđur.
Ţessu heldur ráđherran fram ţrátt fyrir ţá bláköldu stađreynd ađ kvótakerfiđ íslenzka sé undirrót af útrásinni sem nú hefur gert Ísland gjaldţrota.
Ţessu heldur ráđherrann fram ţrátt fyrir ţá bláköldu stađreynd ađ kvótakerfiđ íslenzka sé búiđ ađ stórskađa nćr alla fiskistofna viđ Ísland og rústa flestum sjávarbyggđum landsins.
Ţessu heldur ráđherrann fram ţrátt fyrir ţá bláköldu stađreynd ađ ţúsundir Vestfirđinga hafi flúiđ frá verđlausum heimilum sínum síđustu 25 árinn.
Ţessu heldur ráđherrann fram ţrátt fyrir ţá bláköldu stađreynd ađ íslenzk útgerđ skuldar 12 x ţađ sem hún getur nokkru sinni boriđ og er í raun nánast öll gjörsamlega gjaldţrota.
Aukinn ţorskkvóti ekki útilokađur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:33 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ ertu ađ segja Hafţór er engin veiđi?
Hallgrímur Guđmundsson, 23.10.2008 kl. 22:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.