4.2.2009 | 17:48
Ríkistjórn Íslands ætti að afnema ákvæði laga nr. 116/2006 og 79/1997 og leggja Fiskistofu niður
Það er engin hemja að menn séu dæmdir fyrir jafn auðvirðilega smámuni. Slíkir dómar á okkar tímum eru svífyrðilegir í ljósi þeirra smámuna sem dæmt er fyrir.
Fiskistofa kærir þessa blessuðu saklausu sjómenn sem gerðu nákvæmlega ekkert af sér annað en að reyna að afla fjölskyldum sínum farborða.
Þessi lög eru arfleið frá valdatíma Sjálfstæðis og Framsóknarflokksins líkt og mörg lög sem ógnarstjórnir ýmisa landa hafa sett á sinni valdatíð en hafa síðan verið afnumin af nýjum stjórnvöldum.
Lög þessi voru sett til höfuðs andstæðingum kvótakerfisins og hafa þau svo sannarlega náð tilgangi sínum sem var að útrýma öllum útgerðum og einstaklingum sem voguðu sér að gagnrýna kerfið.
Passað var upp á að gera andmælendur að leiguliðum kvótaþrælkunar LÍÚ og Fiskistofa hafði það eitt hlutverk að hundelta hinar minnstu yfirsjónir til að koma mönnum í gálgann eins og umræddur dómur sýnir svo ekki verður um deilt.
En Fiskistofa horfir með velþóknun á brottkast, framhjálandanir, tegundasvindl og meðafla í bolfisk hjá flottrollsskipum LÍÚ.
Nýjasta dæmið er hérna; http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4456510/2009/02/02/12/
Dæmdir fyrir veiðar án kvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763845
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hér er hlekkur inn á þessa löndun hjá skipinu.
Ekki tókst þeim að telja bolfiskinn sem klárlega sést í lestinni, þeir voru samt ekki í vandræðum með að telja nákvæmlega síld og spærling sem meðalafla.
Hallgrímur Guðmundsson, 4.2.2009 kl. 21:43
Einmitt Halli.
Hér kemur bréf fyrir neðan sem Þórður Fiskistofustjóri sendi mé í morgun vegna athugasemda sem ég gerði við stofnuninna.
Níels A. Ársælsson., 5.2.2009 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.