23.4.2009 | 13:12
Fyrrum oddviti Sjálfstæðismanna í NV er sama sinnis
Ég treysti Samfylkingunni og VG til að breyta ranglátasta kvótakerfi í heimi og ég er viss um að Sturla Böðvarsson fyrrum oddviti Sjálfstæðismanna í NV og fyrrum samgönguráðherra og forseti Alþingis er sama sinnis enda sagði hann á 17. júní 2007 í hátíðaræðu á Ísafirði.
Tilvitnun;
Áform okkar um að byggja upp fiskistofnana með kvótakerfinu sem stjórnkerfi fiskveiða virðist hafa mistekist.
Sú staða kallar á allsherjar uppstokkun á fiskveiðistjórnunarkerfinu ef marka má niðurstöðu Hafrannsóknarstofnunar.
Staðan í sjávarútvegsmálum er því mjög alvarleg og kallar á breytingar ef sjávarbyggðirnar eiga ekki að hrynja.
Margt bendir til þess að aflaheimildir safnist á hendur fárra útgerða sem leggja skipum sínum til löndunar í útflutningshöfnunum og herða enn frekar á þenslunni í atvinnulífinu þar, allt í nafni hagræðingar sem mun koma hart niður á þeim byggðum sem allt eiga undir veiðum og vinnslu sjávarfangs.
Ástandið og horfurnar í minni sjávarbyggðunum er mjög alvarlegar ef draga verður úr veiðum og sú staða kemur flestum á óvart.
Miðað við aflabrögðin við Breiðafjörð á síðustu vertíð hvarflaði það ekki að nokkrum manni þar að við ættum eftir að standa frammi fyrir því að skera enn niður veiðiheimildir á næsta fiskveiðiári. Tilv, lýkur.
Og hér getum við séð allt um reynslu Færeyinga af íslenzka aflamarkskerfinu.
![]() |
Hótanir ráðherra ekki við hæfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:57 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vélarnar mættar á svæðið
- Hvers vegna er Ísland ekki í forgangi?
- Hiti nálægt 20 stigum á Norðausturlandi
- Flösku með bensíni kastað í hús og kveikt í
- Hugmyndafræðin þvert á vilja íbúa
- Margir sem eiga nú ekki fyrir mat
- Þurfum hiklaust að gyrða okkur í brók
- Hefur komið til Íslands 25 sinnum
- Kennaranámið snýst of mikið um leiki og föndur
- Tóku auglýsinguna úr birtingu
Erlent
- Hverju hvíslaði Trump að Macron?
- Segir að Pútín sé ekki treystandi
- Tilbúinn til að herða þvinganir
- Munu funda innan tveggja vikna
- Trump undirbýr fund milli Selenskís og Pútíns
- Leita Svíans í Glommu
- Hvað sögðu Evrópuleiðtogarnir?
- Átti hið besta samtal við Trump
- Fundur með bæði Selenskí og Pútín í sjónmáli
- Selenskí mætti í jakkafötum
Fólk
- Matvii og Ásgerður Sara sigruðu
- Í senn sjónrænt listaverk og innilegt ástarbréf
- 60 ára og nær óþekkjanleg með nýja hárið
- Nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi
- Marius Borg ákærður fyrir fjórar nauðganir
- Poppstjarna dæmd í rúmlega þriggja ára fangelsi
- Parker fór fögrum orðum um Laufeyju
- Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
Viðskipti
- Vaxtaákvörðun á morgun
- Arctic Adventures gerir breytingar
- Svissneskir úraframleiðendur ókyrrast
- Bandarískir neytendur sýndu lit í júlí
- Vantar skýrari áætlun í ríkisfjármálum
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
Athugasemdir
Sæll Níels.
Það ætti öllum að vera ljóst að núverandi stjórnkerfi í fiskveiðum er stórgallað. Ég hinsvegar set stórt spurningamerki við þá umræðu að kvótakerfi með einhverjum öðrum leikreglum sé einhvað skárra. Kvótakerfi í hvaða mynd sem er hyggla alltaf þeim stöðum sem liggja vel að markaði, útflutningshöfn og millilandaflugvelli. Sóknarmark hinsvegar vinnur með þeim stöðum sem eru næst fiskimiðunum.
En spurningin sem fólk á að vera að spyrja, er hvað ráðleggingar Hafró hafa gert fyrir Íslendinga. Er ekki möguleiki að finna skárri aðferðir? Segir reynslan ekkert?
400-450 þús. tonna þorskafli á árunum 1952-1972 var ekki náð með núverandi aðferðum og núverandi aðferðir munu aldrei skila slíkum afla.
Þess vegna ætti umræðan snúast um aðferði Hafró og "fáveiði" en ekki um kvóta og "ofveiði".
Sigurður Jón Hreinsson, 23.4.2009 kl. 17:19
Sigurður ég er algerlega sammála þér.
En við verðum að byrja á að brjóta upp kerfið með smá fyrningu og tökum svo upp dagakerfi færeyinga enda mun núverandi kvótakerfi molna innanfrá um leið og farið verður að hreyfa við því.
Ég vill að höfuðstöðvar Hafransóknarstofnunar verði færðar vestur á Ísafjörð strax á þessu ári og ný stjórn skipuð yfir stofnunina sem verði óháð LÍÚ.
Um leið og þetta gerist þá þarf að hleypa sjómönnum og óháðum ransakendum að vinnu Hafró og tekið verði tillit til mjög margra sjónamiða.
Stofnað verði 15 manna fiskidagaráð sem í verði að meirihluta sjómenn líkt og færeyingar eru með og ráðið ákveði veiðidaga og heildarafla í hverri tegund fyrir hvern útgerðarflokk.
Skorið verði algerlega á milli kvóta strandveiða og úthafsveiða.
Eg er svo bjartsýnn að halda að þess kponar kerfi verði komið á hér innan tveggja ára.
Níels A. Ársælsson., 23.4.2009 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.