29.4.2009 | 13:12
Hreyndýr á Íslandi
Hreindýr voru flutt til Íslands á árunum 177187 frá Finnmörku í Noregi. Þau voru sett á land í Vestmannaeyjum, á Suður - og Suðvesturlandi, á Norðausturlandi og á Austurlandi.
Þrír fyrstu hóparnir sem fluttir voru til landsins, til Vestmannaeyja og Rangárvallasýslu árið 1771 Reykjaness árið 1777 og til Norðurlands árið 1784 dóu allir út.
Talið er að harðir vetur, hagleysa og ofbeit í vetrarhögum hafi ráðið þar mestu um. Hins vegar dafnaði sá hópur sem fluttur var til Vopnafjarðar árið 1787 og halda þau nú til á hálendinu norðan og norðaustan við Vatnajökul og á Austfjörðum.
![]() |
Dagar Lífar taldir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:44 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vélarnar mættar á svæðið
- Hvers vegna er Ísland ekki í forgangi?
- Hiti nálægt 20 stigum á Norðausturlandi
- Flösku með bensíni kastað í hús og kveikt í
- Hugmyndafræðin þvert á vilja íbúa
- Margir sem eiga nú ekki fyrir mat
- Þurfum hiklaust að gyrða okkur í brók
- Hefur komið til Íslands 25 sinnum
- Kennaranámið snýst of mikið um leiki og föndur
- Tóku auglýsinguna úr birtingu
Erlent
- Hverju hvíslaði Trump að Macron?
- Segir að Pútín sé ekki treystandi
- Tilbúinn til að herða þvinganir
- Munu funda innan tveggja vikna
- Trump undirbýr fund milli Selenskís og Pútíns
- Leita Svíans í Glommu
- Hvað sögðu Evrópuleiðtogarnir?
- Átti hið besta samtal við Trump
- Fundur með bæði Selenskí og Pútín í sjónmáli
- Selenskí mætti í jakkafötum
Fólk
- Matvii og Ásgerður Sara sigruðu
- Í senn sjónrænt listaverk og innilegt ástarbréf
- 60 ára og nær óþekkjanleg með nýja hárið
- Nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi
- Marius Borg ákærður fyrir fjórar nauðganir
- Poppstjarna dæmd í rúmlega þriggja ára fangelsi
- Parker fór fögrum orðum um Laufeyju
- Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
Viðskipti
- Vaxtaákvörðun á morgun
- Arctic Adventures gerir breytingar
- Svissneskir úraframleiðendur ókyrrast
- Bandarískir neytendur sýndu lit í júlí
- Vantar skýrari áætlun í ríkisfjármálum
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
Athugasemdir
Ekki má heldur gleyma að þriðjungur alls búpenings drapst í Móðuharðindunum 1783-1784. Hreindýr sem komu seinna áttu mun betri möguleika til að lifa af sumsé..
Pétur Sig, 29.4.2009 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.