Leita í fréttum mbl.is

Hreyndýr á Íslandi

skógarhreindýr í kanada

Hreindýr voru flutt til Íslands á árunum 1771–87 frá Finnmörku í Noregi. Þau voru sett á land í Vestmannaeyjum, á Suður - og Suðvesturlandi, á Norðausturlandi og á Austurlandi.

Þrír fyrstu hóparnir sem fluttir voru til landsins, til Vestmannaeyja og Rangárvallasýslu árið 1771 Reykjaness árið 1777 og til Norðurlands árið 1784 dóu allir út.

Hjörð af hreindýrum í Jämtland, Svíþjóð. Fyrstur fer hvítingi

Talið er að harðir vetur, hagleysa og ofbeit í vetrarhögum hafi ráðið þar mestu um. Hins vegar dafnaði sá hópur sem fluttur var til Vopnafjarðar árið 1787 og halda þau nú til á hálendinu norðan og norðaustan við Vatnajökul og á Austfjörðum.

 


mbl.is Dagar Lífar taldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Sig

Ekki má heldur gleyma að þriðjungur alls búpenings drapst í Móðuharðindunum 1783-1784. Hreindýr sem komu seinna áttu mun betri möguleika til að lifa af sumsé..

Pétur Sig, 29.4.2009 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband