Leita í fréttum mbl.is

Minni Íslands - Íslandsljóđ

íslenzki fáninn 2

 

Ţú fólk međ eymd í arf !

Snautt og ţyrst viđ gnóttir lífsins linda,

litla ţjóđ,  sem geldur stórra synda,

reistu í verki

viljans merki, -

vilji er allt sem ţarf.

Trúđu á sjálfs ţíns hönd, en undur eigi.

Upp međ plóginn. Hér er ţúfa í vegi.

Bókadraumum,

böguglaumum

breytt í vöku og starf.

Ţú sonur kappakyns !
Lít ei svo viđ međ löngun yfir sćinn,
lút ei svo viđ gamla, fallna bćinn,
byggđu nýjan,
bjartan, hlýjan,
brjóttu tóftir hins.
Líttu út og lát ţér segjast, góđur,
líttu út, en gleym ei vorri móđur.


mbl.is Innköllun veiđiheimilda hefjist 2010
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband