16.6.2009 | 15:01
Sagnir um eiturţörunga í krćklingum
Sagnir herma ađ fyrir mörgum öldum hafi Indjánar í Norđur-Ameríku forđast ađ borđa krćklinga vissa hluta ársins.
Elsta ritađa heimildin um ţörungablóma eitrađra ţörunga er í Biblíunni í Mósebók 7. versi 20-21 en ţar stendur ađ allt vatn í ánni Níl hafi orđiđ ađ blóđi og fiskarnir dáiđ.
Fyrsta skráđa tilvikiđ í heiminum um dauđsfall vegna skelfiskeitrunar er frá árinu 1793 í Breska Kolumbía í Kanada en ţá lést mađur úr áhöfn landkönnuđarins Georg Vancouver eftir neyslu skelfisks.
Viđ stađarval fyrir krćklingarćkt er ađ mörgu ađ hyggja. Veđurfar, hita- og seltustig sjávar, fćđuframbođ (svifţörungar), fjöldi krćklingalirfa, mengun og afrćningjar eru allt ţćttir sem vel ţarf ađ athuga áđur en af stađ er fariđ.Helstu erfiđleikar viđ krćklingarćkt hér viđ land eru til ađ mynda óblítt veđurfar, lagnađarís og ćđarfugl sem étur krćklinginn.
Á árinu 1998 voru framleidd um 500 ţúsund tonn af krćklingi í heiminum. Afkastamestir í rćktuninni eru Spánverjar, Ítalir, Hollendingar, Frakkar og Kínverjar.
Ţegar allar krćklingategundir eru hins vegar teknar međ í reikninginn var framleiđslan um 1,4 milljónir tonna ţetta sama ár og stóđu Kínverjar fyrir um ţriđjungi ţeirrar framleiđslu.
Ólíkt flestum öđrum sjávardýrum er mun minna veitt af villtum krćklingi en aflađ er međ rćktun.
![]() |
Eitrun í krćklingi úr Eyjafirđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:09 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.3.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Skulda ţrjár milljónir dollara í skatta
- Opnar sig um sambandiđ viđ DiCaprio
- Meghan Markle misskildi forsíđu Vanity Fair
- Heiđrar minningu unnusta síns
- Réttarhöld yfir Depardieu hafin í París
- Óttađist ljótan skilnađ viđ Arnold Schwarzenegger
- Missti forrćđiđ til fyrrverandi eiginmannsins
- Ivanka Trump segir sambandiđ holu í höggi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.