30.7.2009 | 15:33
Hænsn
Segir sá sem farið hefur fremstur í flokki þeirra sem stútað hafa nánast hverju einu og einasta sjávarþorpi á Íslandi með svikum og undirlægjuhætti !
Segir sá sem markvisst hefur unnið leynt og ljóst að því að koma andstæðingum kvótakerfisins fyrir kattanef og hnept hundruðir fjölskyldna í þrældóm kvótaleigunnar !
Segir sá sem rústað hefur atvinnuháttum, menningu og fjárhag vel flestra sjávarþorpa á Íslandi !
Segir sá sem rústað hefur nánast öllum fiskistofnum í lögsögu Íslands með takmarkalausri græðgi með gengdarlausum veiðum á loðnu, síld og kolmunna í flottroll !
Segir sá sem látið hefur mölva og brjóta niður skipaflota og fiskvinnslustöðvar um allt ísland og kastað hundruðum tonna af fiskvinnsluvélum og búnaði á ruslahauga !
Segir sá sem hefur í yfir tuttugu ár að áliti Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðana markvist brotið mannréttindi á þúsundum Íslendinga !
Segir sá sem að lokum rústaði Glitni og öllu fjármálakerfi íslenzku þjóðarinnar !
Segir sá sem fyrstur allra landníðinga mun fara í svartholið og þaðan til helvítis !
Þorsteinn Már: Vill helst sjá skattana fara í heilbrigðiskerfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:15 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 764244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er syndaregistur í lagi. Væri kannski nær að nota aurinn til að byggja hænsnabúr ... so to speak.
Haraldur Hansson, 30.7.2009 kl. 15:55
Vel mælt Nilli
Sigurbrandur Jakobsson, 30.7.2009 kl. 22:04
Fyrst Þorsteinn Már fær að setja fram sér óskir um það hvert skattgreiðslur hans fara þá ætla ég að leyfa mér að gera slíkt hið sama:
Ég óska eftir að allar skattgreiðslur mínar það sem ég á eftir ólifað fari í að elta uppi fjármuni sem útrásarvíkingar hafa skotið undan og til þess að fjármagna lögsóknir á hendur þeim.
Þórður Már Jónsson, 30.7.2009 kl. 23:33
Það er nú varla hægt að bæta neinu við þetta registur. Þú þekkir þetta allt Nilli, jafnvel á eigin skinni?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 1.8.2009 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.