18.8.2009 | 11:23
Til umhugsunar fyrir Vestmanneyinga
Þessi upphæð sem Landsbankinn er að afskrifa fyrir útgerðarmanninn mundi duga fyrir tvíbreiðum jarðgöngum fram og til baka frá eyjum og upp á Landeyjarsand.
Og fyrir afganginn mætti smíða nýjan Herjólf og nýjar stórskipahafnir í eyjum og á Landeyjaesandi.
Fyrst komu Tyrkirnir en núna er það Magnús Kristinsson.
Auk þess er annað verðmat á þessum glæp 250 þúsund tonn af þorski upp úr sjó....
Geri aðrir betur !!!!!
Gamli Landsbankinn afskrifar skuldir Magnúsar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:09 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763848
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Vill spila heimaleik Íslands í Stoke
- Týnda Red Bull skyttan fundin
- Á góðum batavegi
- Tólf manna hópur Íslands klár
- Löng fjarvera verður enn lengri
- Fyrirliði Fylkis eftirsóttur
- Litla systir ætlar að hringa þrisvar sinnum á dag
- Örlög Íslands ráðast
- Framlengd háspenna í nótt
- Tryggvi á von á slagsmálum
- Líður best undir teppi í frostinu á Íslandi
- Guardiola: Gat ekki farið núna
Athugasemdir
"Það er ekki í mannlegu valdi að bæta fólki það sem gerðist í bankahruninu".
- Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, 4. ágúst 2009.
Haraldur Hansson, 18.8.2009 kl. 11:45
Ég er nú ekki gamall Nilli, en ég man þá tíð þegar þessi maður lét allstaðar hafa það eftir sér að trillukarlar væru seigir að heimta meira en þeir mættu og ættu að fá, og því mjög ábyrgðarlausir og ógnun við sjómenn og útgerðir stærri skipa.
Já sök bítur sekan segi ég nú bara. Alveg með ólíkindum, og þvílíkt siðleysi og siðblinda.
Sigurbrandur Jakobsson, 18.8.2009 kl. 12:44
Nilli, er þetta ekki bara byrjunin? Er ekki bara verið að gera klárt til að fara að AFSKRIFA SKULDIR ÚTGERÐARINNAR og þá um leið að skera útgerðarmenn úr "SKULDASNÖRUNNI" og að reyna að tjasla upp á KVÓTAKERFIÐ eina ferðina enn? Þá geta "ofurskuldsettar" útgerðir, sem hafa fjárfest í óskyldum rekstri horft til bjartari tíma.
Jóhann Elíasson, 18.8.2009 kl. 12:51
Ég trúi þessu ekki fyrr en ég fæ það staðfest. Sé það rétt að Magnús sé í raun að fá afskrifaða þessa milljarða án þess að láta eftir eignarhlut sinn í Toyota umboðinu mun ég fara fram á að fá mínar skuldir, sem eru að mestu leyti hjá Íbúðalánasjóði, afskrifaðar í sama hlutfalli.
Þetta skyldi þó ekki boða okkur almúgamönnum (körlum og konum) bjartari tíma?
Emil Örn Kristjánsson, 18.8.2009 kl. 13:01
Þetta boðar ekki bjartari tíma fyrir neinn nema kvótagreifa Emil, því miður...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.8.2009 kl. 14:22
Hrunið er eins og borgarísjaki, Við sjáum og höfum séð 10%, en 90% bíða þess að komast upp á yfirborðið. Mál Magnúsar er bara eitt af ótal mörgum sem bíða afgreiðslu. Fæst þeirra munu gleðja vora þjóð, svo mikið er víst. Geir Haarde sagði að þjóðin mætti ekki persónugera hrunið. Hvernig er annað hægt?
Björn Birgisson, 18.8.2009 kl. 14:54
Samkvæmt mínum heimildum úr stjórnkerfinu í dag var skilanefndin búin að ná samkomulagi við Magnús en átti eftir að formgera.
Eftir umfjöllun DV er málið allt í uppnámi.
Níels A. Ársælsson., 18.8.2009 kl. 15:02
Sem sagt míglek bankaleynd!
Björn Birgisson, 18.8.2009 kl. 15:24
Kaupir maðurinn bara ekki DV til að loka því, eða til að skrifa vel um sig?
Hann á nú reyndar innkomu hjá kvótagreifunum á mogga. Það bara gagnast illa meðan Reynir og co. eru að fokka upp málum fyrir honum.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.8.2009 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.