20.8.2009 | 11:28
Fyrsta skrefið
.......verður að vera algjört bann við flottrollsveiðum innan íslenzkrar landhelgi.
1. Þorskstofninn skreppur stöðugt saman ár frá ári vegna fæðuskorts (sjálfrán).
2. Rækjustofnar allir hrundir, uppétnir vegna fæðuskorts (afleiðingar loðnuveiða)
3. Allur hörpudiskstofn dauður vegna næringarskorts (afleiðingar loðnuveiða).
4. Loðnustofninn hruninn vegna gengdarlausrar ofveiði (afleiðingar flottrollsveiða).
5. Karfastofnar nánast hrundir vegna ofveiði (afleiðingar flottrollsveiða)
6. Grálúðustofninn nánast hruninn vegna ofveiði og fæðuskorts (afleiðingar loðnuveiða)
7. Rauðsprettustofninn í sögulegu lágmarki vegna fæðuskorts (afleiðingar flottrollsveiða).
8. Miklar blikur á lofti um kolmunann vegna gengdarlausrar ofveiði (afleiðingar flottrollsveiða).
9. Sandsíli og trönusíli uppétið vegna fæðuskorts annarra fiska (afleiðingar flottrollsveiða).
10. Sjófugl allur í stórkostlegri útrýmingarhættu vegna fæðuskorts (afleiðingar flottrollsveiða).
Kallast þetta góður árangur af svokölluðu kvótakerfi við fiskveiðistjórnun á Íslandi í yfir 20 ár ?
Höfum það hugfast að þegar kvótakerfið var tekið upp þá var einungis talið að þorskstofninn einn væri ofveiddur, allir aðrir stofnar voru í góðu jafnvægi og sumir stofnar beinlínis vannýttir.
![]() |
Vilja vernda sjófugla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.8.2009 kl. 09:32 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 764662
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Skerða vinnutíma í unglingavinnu
- Ber að slökkva á skiltinu
- Betri yfirsýn með hverjum klukkutíma sem líður
- Mæli óhikað með þessari meðferð
- Stefnum á að gera þetta að árlegum viðburði
- 2,3 milljarðar í húsnæðisstuðning
- Veitingar utan dyra leyfisskyldar
- Við erum meðvituð um þetta
- Raðhúsalengja flutt milli landshluta
- Brann til kaldra kola
Erlent
- Mun halda áfram að draga stríðið á langinn
- Blóðmáni reis víða um veröldina
- Vorum sammála um að nú sé boltinn hjá Rússlandi
- Ættu að styðja vopnahléssamning við Úkraínu
- Flóðgátt sannaði gildi sitt
- Albanir banna TikTok
- Nokkrir látnir eftir að byggingakrani hrundi
- Flóð í kjölfar mikillar rigningar á Ítalíu
- Segir Pútín reyna að tefja fyrir vopnahléi
- Að horfa á náttúruna getur dregið úr verkjum
Fólk
- Ari Eldjárn bæjarlistamaður Seltjarnarness
- Kim Kardashian býður í áritaða biblíu föður síns
- Vamba-þjófurinn hefur flúið land
- Leikari Law & Order sakfelldur fyrir manndráp
- Viðgerðarmaður segir aðkomuna hafa verið hræðilega
- Woods og Trump stinga saman nefjum
- Upplifði versta sársauka lífs síns
- Ungar stúlkur í harðvítugum deilum
- Krafðist þess að hún skilaði hringnum
- Fékk morðhótanir eftir falsfréttir frá Musk
Íþróttir
- Ísland - Grikkland, staðan er 10:4
- Erna endaði í fjórða sæti á Kýpur
- Fjölnir - SA kl. 17, bein lýsing
- Haaland fyrstur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
- Benoný í fyrsta sinn í byrjunarliði
- Miklu betri eftir að hann fór frá United
- Landsliðskonan fór á kostum
- Fyrsta tap Damirs í bikarnum
- Manchester City Brighton sýndur beint á mbl.is
- Saka nær mögulega leiknum gegn Real
Viðskipti
- Vaxtamunur stórlega ofmetinn
- Sameiningar gætu reynst nauðsynlegar
- Fræða þurfi almenning um sjávarútveginn
- Ljúka sölu á eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka
- Greencore ásælist Bakkavör
- Forvitnin réði för
- Samkeppniseftirlitið þurfi að heimila öll viðskipti
- Genís breytir um kúrs: Þremur sagt upp
- Fréttaskýring: Fá kjósendur það sem þeir eiga skilið?
- Kaflaskil í baráttu við verðbólguna
Athugasemdir
Hann er nú að friða síldarstofninn, þennan sýkta, bjargar það ekki heilmiklu...?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.8.2009 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.