20.8.2009 | 11:28
Fyrsta skrefið
.......verður að vera algjört bann við flottrollsveiðum innan íslenzkrar landhelgi.
1. Þorskstofninn skreppur stöðugt saman ár frá ári vegna fæðuskorts (sjálfrán).
2. Rækjustofnar allir hrundir, uppétnir vegna fæðuskorts (afleiðingar loðnuveiða)
3. Allur hörpudiskstofn dauður vegna næringarskorts (afleiðingar loðnuveiða).
4. Loðnustofninn hruninn vegna gengdarlausrar ofveiði (afleiðingar flottrollsveiða).
5. Karfastofnar nánast hrundir vegna ofveiði (afleiðingar flottrollsveiða)
6. Grálúðustofninn nánast hruninn vegna ofveiði og fæðuskorts (afleiðingar loðnuveiða)
7. Rauðsprettustofninn í sögulegu lágmarki vegna fæðuskorts (afleiðingar flottrollsveiða).
8. Miklar blikur á lofti um kolmunann vegna gengdarlausrar ofveiði (afleiðingar flottrollsveiða).
9. Sandsíli og trönusíli uppétið vegna fæðuskorts annarra fiska (afleiðingar flottrollsveiða).
10. Sjófugl allur í stórkostlegri útrýmingarhættu vegna fæðuskorts (afleiðingar flottrollsveiða).
Kallast þetta góður árangur af svokölluðu kvótakerfi við fiskveiðistjórnun á Íslandi í yfir 20 ár ?
Höfum það hugfast að þegar kvótakerfið var tekið upp þá var einungis talið að þorskstofninn einn væri ofveiddur, allir aðrir stofnar voru í góðu jafnvægi og sumir stofnar beinlínis vannýttir.
Vilja vernda sjófugla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.8.2009 kl. 09:32 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 763849
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Össur telur erindi Pírata í stjórnmálum lokið
- Reykjavík tefur uppbyggingu
- Bjarni: Bankarnir ekki í takt við samfélagið
- Rockville borholan tekin í notkun á nýju ári
- Hættumat lækkað í Grindavík
- Illa þefjandi tuska Íslandsbanka
- Verið að eyðileggja framtíðina
- Miklir möguleikar til úrbóta
- Tveir grunaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot
- Opna aftur um leið og þau geta
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
Fólk
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
Athugasemdir
Hann er nú að friða síldarstofninn, þennan sýkta, bjargar það ekki heilmiklu...?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.8.2009 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.