22.9.2009 | 11:18
Ekki um misskilning ađ rćđa hjá ráđherra
Ţessar athugasemdir Ţorsteins Más Baldvinnssonar vegna ummćla hćstvirts sjávarútvegsráđherra Jóns Bjarnasonar eru útúrsnúningar og dylgjur eins og viđ var ađ búast úr ţeirri áttinni.
Ţađ vekur athygli mína í ţessu viđtali viđ Máa ađ hann minnist ekki á aflaheimildir skipanna heldur einungis á skipin sjálf og lćtur ţar viđ sitja.
Hér má sjá dóm Hćstaréttar frá 2005 sem stađfestir grunsemdir Jóns Bjarnasonar og gerir röksemdir Ţorsteins Más ađ engu.
Segir um misskilning sé ađ rćđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:41 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 763750
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú hlýtur ađ gera ţér grein fyrir ţví ađ máliđ snérist um eignarhald útlendinga á auđlindinni.
Sem er hinn hrapalegast miskilningur hćstvirts sjávarútvegsráđherra ţar sem útlendingar neyđast til ađ selja ţađ aftur innan örfárra mánađa ef ţeir eignast slíkt og mega ţeir ekki bíđa betri tíma međ verđ eđa standa í útgerđ fram ađ sölu.
Enn ein tilraun ráđherra til ađ slá ryki í augu fólks til ađ beina ţeim frá sannleikanum.
Carl Jóhann Granz, 22.9.2009 kl. 11:39
Ţetta er bull í ţér Carl
Ţetta kemur ekkert ţessum röksemdum ţínum viđ.
Máliđ snýst um veđsvik.
Níels A. Ársćlsson., 22.9.2009 kl. 12:01
Hverskonar veđsvik eru ţetta ţá ?
Carl Jóhann Granz, 22.9.2009 kl. 12:10
Spurđu Seđlabanka Evrópu og íslenzka dómstóla ađ ţví.
Níels A. Ársćlsson., 22.9.2009 kl. 12:23
Ég er sammála ţér Níels. Ţorsteinn er enn eina ferđina ađ gera ţađ sem Ameríkanar kalla "doing lip service" - eđa talking the talk í stađ ţess ađ walk the walk.
Á íslensku útleggst ţađ einhvern veginn ţannig - ađ segja eitt en gera annađ.
Anna Karlsdóttir, 23.9.2009 kl. 10:52
Ţađ verđur gaman ađ sjá viđbrögđ alţjóđasamfélagsins og erlenda kröfuhafa ţegar ţeir átta sig á ţví ađ stunduđ hafa veriđ stórfelld veđsvik sem öll elítan kvittar svo fyrir.
Hallgrímur Guđmundsson, 24.9.2009 kl. 20:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.