Leita í fréttum mbl.is

Lestir urðu að dyggðum og heimskan að viti

norskur humar

“Skítlegt eðli komst í tísku á Íslandi. Yfirgangur, hótfyndni, ógnanir, græðgi, rógburður, dylgjur, spilltar mannaráðningar, sleikjugangur, sjúkleg persónudýrkun, ritstuldur, menningarlegur náriðilsháttur svo eitthvað sé nefnt. Öllu var hent á hvolf og lestir urðu að dyggðum og heimskan að viti.”

Ofanritað er hárnákvæm skilgreining á því ástandi sem ríkti á Íslandi megnið af þessum áratug.

Vonandi dettum við ekki aftur í sama pytt.


mbl.is Átti fund með Strauss-Kahn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Nei, við föllum dýpra og dýpra í svað spillingar og almennrar fátæktar ef við fylgjum ráðum AGS.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 23.9.2009 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband