5.10.2009 | 09:00
Það þarf að ræða makrílinn
Ekki er forsvaranlegt að úthluta kvóta á makríl eftir veiðireynslu þeirra örfáu skipa sem getað hafa stundað þessar ofbeldisfullu veiðar í skjóli yfirburða sinna sem þeir fengu með kaupum á rándýrum skipum vegna sérstaks vinskapar og sérstöðu Samherja hf, og fleiri inna fyrrum gjaldþrota bankanna.
Úthlutun makrílkvóta þegar þar að kemur ætti skilyrðislaust að lúta almennum leikreglum þannig að allir geta setið við sama borð.
Kemur þá til kasta ríkisins að bjóða kvótann út gegn gjaldi í ríkissjóð.
Það væri algjört brjálæði að ætla að gefa þeim makrílkvótann sem er að verðmæti svipað og allur þorskkvótinn.
Þá væri ekki langt að bíða þess að þeir væru búnir að verðleggja hann og veðsetja í útlöndum til næstu áratuga.
Einnig er algjörlega óásættanlegt að veiða þennan dýra fisk (makríl) í bland við síld og gefur það augaleið hvers vegna.
Það er lítið mál að sjá muninn á makríl og síld á leitartækjum í dag og lítið mál að veiða hann í hringnót með réttri fellingu en skipin verða að vera hljóðlát og segir sig sjálft að þessi risa stóru vinnsluskip (umhverfissóðar og grútaprammar) hafa lítið í þær veiðar að gera.
Einnig mætti skipta við suma (grútarprammana) á makrílkvóta og bolfisk (þorski / svipuð verðmæti)og leggja kvótan inn í auðlindasjóð sem síðan ráðstafaði honum gegn gjaldi til nýliða og inn í strandveiðar.
Hinn nýi Fiskveiððasjóður ætti einnig að hafa tekjur af þessu.
Flottrollsveiðar ættu alfarið að vera bannaðar innan 200 sml íslenzku landhelginar með þeirri tímabundnu undanþágu að veiðar á kolmunna í flottroll verði heimilar undir ströngu eftirliti innan landhelginar á afmörkuðu svæði SA af landinu.
Makríll gefur milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Skógareldar í Los Angeles: Tugþúsundir fluttir á brott
- Fær umboðið eftir mánaðabið
- Segir fyrr munu frjósa í helvíti
- Kveðst ekki í kauphug í Grænlandsferðinni
- Þakkaði Íslandi mörg hundruð milljóna stuðning
- Útilokar ekki að beita hernum til að ná Grænlandi
- Fundust látin í lendingarbúnaðarrými þotu
- Meta lokar á staðreyndavaktina á Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.