17.10.2009 | 16:32
Ekki mark takandi á Amnesty Internationa á Íslandi
Tilvitnun í stefnu Amnesty Internationa á Íslandi.
"Lögđ verđur áhersla á ađ auka ábyrgđ fyrirtćkja gagnvart mannréttindum og fátćkt og ađ endingu ađ binda réttindi í lög til ađ tryggja ađ einstaklingar geti dregiđ stjórnvöld í sínu landi til ábyrgđar fyrir ađ brjóta efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi".
"Ţess vegna hefur Amnesty International ráđist í ţessa herferđ til ađ sýna hvernig fátćkt og mannréttindabrot haldast oft í hendur, efla og styđja ţá sem mega ţola mannréttindabrot og draga ţá til ábyrgđar, sem brjóta á réttindum fátćkra, segir m.a. á vef Íslandsdeildar Amnesty International". Tilvitnun lýkur.
Ég tek ekkert mark á ţessu hjali !
Undirritađur reyndi ítrekađ í janúar og febrúar 2008 ađ fá forystu Amnesty Internationa á Íslandi til ađ skerast í leikinn međ ţví ađ beita sér gegn mannréttindabrotum íslenzkra stjórnvalda á sjómönnum.
Svariđ var stutt og snubbótt: "GETUM EKKI BEITT OKKUR GEGN ÍSLENZKUM STJÓRNVÖLDUM".
Eins og alţjóđ veit ţá feldi Mannréttindanefnd SŢ, sitt álit í október 2007.
Íslenzk stjórnvöld međ Einar K. Guđfinnsson fyrrum sjávarútvegsráđherra hertu enn frekar pyntingar gegn sjómönnum eftir ađ álit SŢ var gert opinbert međ ţađ ađ markmiđi eins og hann orđađi ţađ sjálfur í fréttum RÚV er hann var spurđur út í niđurskurđ á ţorski úr 200 ţúsund tonnum niđur í 130 ţúsund tonn.
"NAUĐSYNLEGAR AĐGERĐIR TIL AĐ FLÝTA FYRIR ÁKVEĐINNI HAGRĆĐINGU"
Allir vita hvađ ráđherrann var ađ segja og meina !
"SVELTUM ţÁ Í HEL ŢÁ HALDA ŢEIR KJAFTI ŢESSIR KVÓTALAUSU AUMINGJAR"
Leysa fjötra fátćktar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:11 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.