7.11.2009 | 20:19
Alfriðaður síðan 1847
Algengastir eru þeir á Breiðafirði og Vestfjörðum en minnst eru þeir við suðurströndina.
Talið er að hátt í ein milljón æðarfugla hafi hér vetursetu og halda þeir sig meðfram ströndum landsins.
Um fellitímann safnast þeir í hópa oft þúsundum og stundum tugþúsundum saman.
Fæða æðarfugla, sem þeir kafa eftir á grunnsævi, eru ýmis lindýr svo sem kræklingur, beitukóngur, aða o.fl. en þeir éta líka krabba, krossfiska og marflær.
Dúnn æðarfuglsins hefur verið nytjaður hér á landi um aldir og stór æðarvörp eru nýtt um land allt.
Dúntekja ár hvert er um 3.000 kg en mun mest hafa farið í 4.700 kg.
Hreiður æðarfugla eru grunn og opin, búin til úr sinu og ýmsu öðru tilfallandi efni.
Fuglinn fóðrar þau svo að innan með æðardún sem er afar verðmætur.
Skutu friðaða æðarfugla í Hvalfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:27 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763845
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.