27.11.2009 | 11:19
Málpípa Samherja kveður sér hljóðs
Það er illt fyrir óbreytta félagsmenn í Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands að sitja uppi með Árna Bjarnason sem formann.
Formann sem vinnur leynt og ljóst gróflega gegn hagsmunum nær allra sjómanna og sjávarþorpanna á Íslandi.
Þetta varð fólki ljóst í gær eftir að formaðurinn lýsti sig andvígann nýju frumvarpi Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
Árni Bjarnason er óhæfur og umboðslaus maður út í bæ sem lætur undan hótunum LÍÚ og fyrrum vinnuveitanda sínum Samherja.
Árni Bjarnason; fáðu þér aðra vinnu og skammastu þín fyrir skítlegt eðli þitt gagnvart íslenzkri þjóð.
Afþakka boð ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:59 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 764120
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Nokkrum messum aflýst
- Spá 13-18 stiga frosti í borginni
- Var að slitna frá bryggju sökum hvassviðris
- Ranarnir óvirkir í rokinu á Keflavíkurflugvelli
- Hátt í 200 manns í jólamat hjá Samhjálp
- Hellisheiði og Þrengsli ekki opnuð í dag
- Ættu ekki að treysta veðrinu út um gluggann
- Slys á fólki á aðfangadagskvöld
Athugasemdir
hvaða læti eru í þér Níels, eins gott að þú ert þarna fyrir vestan
Jón Snæbjörnsson, 27.11.2009 kl. 11:55
Jón minn.
Hver segir að ég sé fyrir vestan ?
Níels A. Ársælsson., 27.11.2009 kl. 12:10
finnst það bara svo sjálfsagt að hafa þig þar - bara gott um það að segja félagi
fyrst þú vekur þetta upp, hvar ertu núna staðsettur
Jón Snæbjörnsson, 27.11.2009 kl. 12:48
Jón Þú áttir kollgátuna.
Níels A. Ársælsson., 27.11.2009 kl. 12:55
ég finn þig ef ég þarf - dont wory dude
Jón Snæbjörnsson, 27.11.2009 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.