Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007
30.3.2007 | 22:02
Eftirmćli
Undir austurvegg kálgarđsins
heldur hreppstjóraskektan áfram ađ fúnahvolfir á tveim mađksmognum rekatrjám,
og hníflarnir nema viđ jörđu.
Hér sátum viđ vinirnir,
er hann sagđi mér ţađ, sem ég vissi ekki,-
ţá var ég átta ára en hann níu.
Ég man,
hversu löng grasstráin voru,
ţar sem ţau uxu í skugganum,
og ég sagđi.
Ţú ert ađ skrökva ađ mér,
og ţó vissi ég,
ađ hann sagđi satt.
Alla stund síđan
hef ég boriđ hatur í brjósti
Og í dag er hann látinn
og ég fylgdi honum ekki til grafar.
Höfundur: Jón úr Vör.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
30.3.2007 | 21:40
Algjör uppstokkun á kvótakerfinu
![]() |
Meirihluti telur frumvarp um ţjóđareign hafa dregiđ úr trausti á stjórninni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
30.3.2007 | 21:26
Skal engan undra
![]() |
Grásleppuútgerđ fer hnignandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2007 | 21:06
Til hvers ert ţú fćddur ?
En til hvers ert ţú fćddur
og hvađ er ţér ćtlađ ađ vinna ?
Nokkra steina rífur ţú upp úr jörđ
svo grasiđ fái ađ vaxa.
En berangur ţorpsins hlćr ađ ţér,
ţví fjalliđ er ekki hálfrunniđ enn,
grettnir klettarnir bera skriđurnar.
Ţú fćddist í dag,
en gröf ţín var tekin í gćr.
Höfundur: Jón úr Vör.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
30.3.2007 | 18:29
Seđlabankinn lćkki stýrivexti strax í 6% en bíđi ekki
![]() |
Davíđ: Enn sćkir í sama horf varđandi aukin útlán fjármálafyrirtćkja |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
30.3.2007 | 15:04
Kemur ekki á óvart
Ţar sem sést í skottiđ á stjórnarformanni Icelandair er spilling.
![]() |
Icelandair misnotađi markađsráđandi stöđu og fćr 190 milljóna sekt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
30.3.2007 | 14:43
Ég er svona stór, seinni hluti. Höfundur Jón úr Vör.
Ţú fćrđ aldrei sigrađ ţinn fćđingarhrepp,
stjúpmóđurauga hans vakir yfir ţér alla stund.
Međ meinfýsnum skilningi tekur hann ósigrum
Ţínum, afrekum ţínum međ sjálfsögđu stolti.
Hann ann ţér á sinn hátt, en ok hans hvílir á herđum ţér.
Og loks, er ţú hefur unniđ allan heiminn, vaknar ţú einn
morgun í ókunnri borg, ţar sem áđur var ţorpiđ,
gamalmenni viđ gröf móđur ţinnar. Og segir:
Ég er svona stór.
En ţađ svarar ţér enginn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2007 | 13:59
Pútín er ţá ekki eins slćmur
![]() |
Pútín vill ekki ađ stjórnarskrá Rússlands verđi breytt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
30.3.2007 | 13:23
Ég er svona stór
Enginn slítur ţau bönd,
sem hann er bundinn heimahögum sínum.
Móđir ţín fylgir ţér á götu,
Er ţú leggur af stađ út í heiminn,
en Ţorpiđ fer međ ţér alla leiđ.
Frá ţeirri stundu
er ţú stóđst viđ móđurkné og sagđir:
Ég er svona stór,
ert ţú samningi bundinn.
Ţú stendur alla ćvi síđan fyrir augliti heimsins.
Lítill kútur, sem teygir hönd yfir höfuđ sér og heyrir
blíđmćli brosandi móđur:
Ertu svona stór ?
30.3.2007 | 12:16
Sko Ehud Olmert
Í hugmyndum Arabaríkjanna er m.a. tekiđ undir kröfu Palestínumanna ţess efnis ađ rúmlega fjórar milljónir palestínskra flóttamanna og afkomendur ţeirra, sem búsettir eru víđs vegar um heiminn, fái ađ snúa aftur til fyrrum heimila sinna og ćttingja sinna í Ísrael. Ísraelar segja slíkt hins vegar ekki koma til greina.
Hvenćr fá burthraktir vestfirđingar ađ snúa heim og hvenćr verđur réttinum okkar til fiskveiđa aftur skilađ ? Sjá link; http://siggisig.blog.is/blog/siggisig/entry/161469/
![]() |
Olmert segir breytta afstöđu Arabaríkjanna byltingarkennda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 764937
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar